„Þeir eru frekar pirrandi leikmenn“ Sindri Sverrisson skrifar 11. júní 2022 10:00 Kristian Nökkvi Hlynsson er orðinn algjör lykilmaður í U21-landsliðinu, 18 ára gamall. vísir/tjörvi týr „Það er mikil spenna og við ætlum að gera okkar besta,“ segir ungstirnið Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, sem verður í sviðsljósinu með U21-landsliðinu í fótbolta í kvöld þegar það mætir Kýpur á Víkingsvelli. Kristian hefur farið á kostum með U21-landsliðinu á síðustu dögum í sigrunum á Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Nú er svo komið að ef að Ísland vinnur Kýpur í kvöld, og Portúgal vinnur Grikkland á heimavelli, kemst Ísland í umspil um sæti í lokakeppni EM. Kristian tekur undir að það sé óþægilegt að vera með leikinn á milli Portúgals og Grikklands á bakvið eyrað: „Já, pínu, því Grikkland er náttúrulega við stjórnina. Ef þeir gera jafntefli þá komast þeir áfram. En við þurfum bara að hugsa um okkur og klára okkar,“ segir Kristian. Klippa: Kristian Nökkvi fyrir leikinn við Kýpur Hann tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í útileiknum við Kýpverja með marki seint í uppbótartíma: „Þeir eru mjög sterkir fótboltalega séð, geta spilað fínan fótbolta og eru frekar pirrandi leikmenn. Þeir henda sér bara niður og tefja og slíkt, ef þeir komast yfir og svona. Við þurfum bara að koma í veg fyrir að þeir komist yfir og spila okkar bolta,“ segir Kristian en Ísland hefur leikið afar vel í síðustu leikjum: „Allir leikirnir eru búnir að vera mjög góðir hjá okkur,“ segir Kristian sem tekur undir að hann megi svo sannarlega vera stoltur af eigin frammistöðu: „Já, ég myndi segja það. Þessir tveir leikir eru búnir að vera góðir hjá mér og liðinu, og við verðum klárir í þann næsta.“ Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira
Kristian hefur farið á kostum með U21-landsliðinu á síðustu dögum í sigrunum á Liechtenstein og Hvíta-Rússlandi. Nú er svo komið að ef að Ísland vinnur Kýpur í kvöld, og Portúgal vinnur Grikkland á heimavelli, kemst Ísland í umspil um sæti í lokakeppni EM. Kristian tekur undir að það sé óþægilegt að vera með leikinn á milli Portúgals og Grikklands á bakvið eyrað: „Já, pínu, því Grikkland er náttúrulega við stjórnina. Ef þeir gera jafntefli þá komast þeir áfram. En við þurfum bara að hugsa um okkur og klára okkar,“ segir Kristian. Klippa: Kristian Nökkvi fyrir leikinn við Kýpur Hann tryggði Íslandi 1-1 jafntefli í útileiknum við Kýpverja með marki seint í uppbótartíma: „Þeir eru mjög sterkir fótboltalega séð, geta spilað fínan fótbolta og eru frekar pirrandi leikmenn. Þeir henda sér bara niður og tefja og slíkt, ef þeir komast yfir og svona. Við þurfum bara að koma í veg fyrir að þeir komist yfir og spila okkar bolta,“ segir Kristian en Ísland hefur leikið afar vel í síðustu leikjum: „Allir leikirnir eru búnir að vera mjög góðir hjá okkur,“ segir Kristian sem tekur undir að hann megi svo sannarlega vera stoltur af eigin frammistöðu: „Já, ég myndi segja það. Þessir tveir leikir eru búnir að vera góðir hjá mér og liðinu, og við verðum klárir í þann næsta.“
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Sjá meira
Ísak frétti rétt fyrir leik af hjartaáfalli blóðpabba síns og brá þegar hann fann sjálfur verk Það var gott hljóð í Ísak Snæ Þorvaldssyni, markahæsta leikmanni Bestu deildarinnar í fótbolta, í Víkinni í dag þó að aðeins væru tveir dagar síðan að hann fór þaðan í sjúkrabíl vegna brjóstverkja. 10. júní 2022 14:46