Selja húfu til styrktar ungu fólki sem glímir við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 14. júní 2022 14:54 Hér má sjá bleiku húfuna sem er gerð í samstarfi við 66° norður. Þorsteinn Roy Jóhannesson Góðgerðafélagið Lífskraftur hefur sölu á Lífskraftshúfum í samstarfi við 66° norður til stuðnings fjölskyldum og einstaklingum sem glíma við krabbamein og ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Félagsskapurinn Snjódrífurnar og G. Sigríður Ágústsdóttir standa fyrir góðgerðafélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum sem félagið hefur áður boðið upp á. Sigríður fór af stað með verkefnið fyrir tveimur árum síðan þegar gengið var yfir Vatnajökul og safnað fyrir Krafti. Í ár ætluðu Snjódrífurnar að þvera Snæfellsjökul en vegna veðurs þurfti að fresta ferðinni, hundrað konur ætluðu að ganga til góðs. Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. „Við förum að ári og auðvitað verður bara tvöfalt betra veður og tvöfalt skemmtilegra hjá okkur,“ segir Sigríður. Sæki um styrk til Krafts vegna frjósemismeðferða Nú hefur Lífskraftur sölu á húfum í samstarfi við 66° norður til styrktar málefninu en húfuna má finna á vefverslun 66°norður. Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts segir 70 unga einstaklinga greinast með krabbamein árlega og standa frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Ágóðinn af sölunni mun renna til Krafts og verður hann nýttur í það að styðja við bakið á ungu fólki sem lendir í ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Samkvæmt Huldu styður Kraftur við bakið á fólki í þessari stöðu nú þegar en margir hverjir sækja um styrk til félagsins vegna frjósemismeðferða. „Fyrir ungt fólk sem er að koma undir sig fótunum er þetta mikið högg fjárhagslega.“ Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með því að leggja inn á reikning 0133-26-002986 kt. 501219-0290. Hlusta má á viðtal við Sigríði og Huldu um málefnið í spilaranum hér: Heilbrigðismál Bítið Frjósemi Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Félagsskapurinn Snjódrífurnar og G. Sigríður Ágústsdóttir standa fyrir góðgerðafélaginu Lífskrafti og Lífskraftsgöngunum sem félagið hefur áður boðið upp á. Sigríður fór af stað með verkefnið fyrir tveimur árum síðan þegar gengið var yfir Vatnajökul og safnað fyrir Krafti. Í ár ætluðu Snjódrífurnar að þvera Snæfellsjökul en vegna veðurs þurfti að fresta ferðinni, hundrað konur ætluðu að ganga til góðs. Á árunum 2020 og 2021 söfnuðu Snjódrífur 24 milljónum sem runnu til Lífs og Krafts að auki nýrrar krabbameinsdeildar Landspítalans. „Við förum að ári og auðvitað verður bara tvöfalt betra veður og tvöfalt skemmtilegra hjá okkur,“ segir Sigríður. Sæki um styrk til Krafts vegna frjósemismeðferða Nú hefur Lífskraftur sölu á húfum í samstarfi við 66° norður til styrktar málefninu en húfuna má finna á vefverslun 66°norður. Hulda Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Krafts segir 70 unga einstaklinga greinast með krabbamein árlega og standa frammi fyrir þeirri áskorun að þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Ágóðinn af sölunni mun renna til Krafts og verður hann nýttur í það að styðja við bakið á ungu fólki sem lendir í ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Samkvæmt Huldu styður Kraftur við bakið á fólki í þessari stöðu nú þegar en margir hverjir sækja um styrk til félagsins vegna frjósemismeðferða. „Fyrir ungt fólk sem er að koma undir sig fótunum er þetta mikið högg fjárhagslega.“ Nánari upplýsingar um söfnunina og styrktarleiðir má finna á lífskraftur.is. Einnig er hægt að styðja við Lífskraft með því að leggja inn á reikning 0133-26-002986 kt. 501219-0290. Hlusta má á viðtal við Sigríði og Huldu um málefnið í spilaranum hér:
Heilbrigðismál Bítið Frjósemi Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira