Forseti PSG sýknaður í annað sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2022 14:01 Nasser Al-Khelaifi, forseti PSG. Sebnem Coskun/Getty Images Nasser Al-Khelaifi, forseti Frakklandsmeistara París Saint-Germain, hefur verið sýknaður öðru sinni. Hann var ásakaður um að mútur og spillingu er kom að sölu sjónvarpsrétts HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar síðar á þessu ári. Al-Khelaifi var í dag sýknaður öðru sinni en málið var tekið fyrir í Sviss líkt og önnur mál tengd Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Ásamt því að vera forseti er Al-Khelaifi einnig forseti beIN fjölmiðlasamsteypunnar sem staðsett er í Katar. Hinn 48 ára gamli var ásakaður um að hafa selt sjónvarpsrétt mótsins undir borðið ásamt Jerome Valcke, fyrrverandi ritara FIFA. Valcke fékk 11 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir mútur og að skila inn fölsuðum gögnum. Hann var á sínum tíma hægri hönd Sepp Blatter, fyrrverandi forseta FIFA. Ólíkt Valcke er Al-Khelaifi laus allra mála eftir úrskurð dagsins. Lögfræðingur hans segir að loks sé réttlætinu fullnægt en málaferli hafa staðið yfir í tæp sex ár. Bætti lögfræðingurinn við að tími hafi verið til kominn að nafn Al-Khelaifi væri hreinsað þar sem ákæruvaldið hafi hunsað bæði staðreyndir og lögin sjálf á meðan málinu stóð. BREAKING: PSG president Nasser Al-Khelaifi has been acquitted for a second time after being accused of involvement in bribery and criminal mismanagement in the awarding of World Cup broadcast rights pic.twitter.com/BpsI3mFXRU— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 Sky Sports greindi frá. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Al-Khelaifi var í dag sýknaður öðru sinni en málið var tekið fyrir í Sviss líkt og önnur mál tengd Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Ásamt því að vera forseti er Al-Khelaifi einnig forseti beIN fjölmiðlasamsteypunnar sem staðsett er í Katar. Hinn 48 ára gamli var ásakaður um að hafa selt sjónvarpsrétt mótsins undir borðið ásamt Jerome Valcke, fyrrverandi ritara FIFA. Valcke fékk 11 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir mútur og að skila inn fölsuðum gögnum. Hann var á sínum tíma hægri hönd Sepp Blatter, fyrrverandi forseta FIFA. Ólíkt Valcke er Al-Khelaifi laus allra mála eftir úrskurð dagsins. Lögfræðingur hans segir að loks sé réttlætinu fullnægt en málaferli hafa staðið yfir í tæp sex ár. Bætti lögfræðingurinn við að tími hafi verið til kominn að nafn Al-Khelaifi væri hreinsað þar sem ákæruvaldið hafi hunsað bæði staðreyndir og lögin sjálf á meðan málinu stóð. BREAKING: PSG president Nasser Al-Khelaifi has been acquitted for a second time after being accused of involvement in bribery and criminal mismanagement in the awarding of World Cup broadcast rights pic.twitter.com/BpsI3mFXRU— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 24, 2022 Sky Sports greindi frá.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira