Fara sigri hrósandi á EM í fyrsta sinn í þrettán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2022 09:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fagnar Sveindísi Jane Jónsdóttur eftir mark þeirrar síðarnefndu í leiknum á móti Póllandi í gær. Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir koma báðar aðvífandi. EPA-EFE/Jakub Kaczmarczyk Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fagnaði sigri á Generalprufu sinni fyrir Evrópumótið í Englandi. Því hafa íslensku stelpurnar ekki náð á síðustu tveimur Evrópumótum sínum. Íslensku stelpurnar unnu ekki aðeins sigur heldur skoruðu stelpurnar líka þrjú mörk og þau öll eftir að liðið náði taktinum í seinni hálfleiknum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu mörk Íslands í 3-1 sigri gegn Póllandi. Leiðtogarnir Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir voru báðar með stoðsendingu en Agla María vann boltann sjálf. Íslenska liðið tapaði síðasta leik sínum fyrir bæði EM 2013 í Svíþjóð og EM 2017 í Hollandi. Í síðasta leik sínum fyrir EM 2013 þá tapaði liðið 2-0 í vináttuleik á móti Dönum á Viborg Stadion. Á síðasta Evrópumóti fyrir fimm árum þá fóru íslensku stelpurnar á EM eftir að hafa tapað 1-0 á móti Brasilíu á Laugardalsvelli í síðasta leik sínum fyrir mótið. Fyrir þrettán árum þá fóru okkar konur hins vegar sigri hrósandi á EM eftir 5-0 sigur á Serbíu á Laugardalsvelli en sá leikur var hluti af undankeppni HM 2011. Liðið tapaði aftur á móti síðasta vináttuleik sínum fyrir þá keppni sem var tæpum mánuði fyrr á móti Dönum. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik liðsins á mótinu sunnudaginn 10. júlí og hefst leikurinn kl. 16:00. Generalprufurnar fyrir Evrópumótin: Síðasti leikur fyrir EM 2022 3-1 útisigur á Póllandi Síðasti leikur fyrir EM 2017 0-1 tap fyrir Brasilíu Síðasti leikur fyrir EM 2013 0-2 tap fyrir Danmörku Síðasti leikur fyrir EM 2009 5-0 sigur á Serbíu EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu ekki aðeins sigur heldur skoruðu stelpurnar líka þrjú mörk og þau öll eftir að liðið náði taktinum í seinni hálfleiknum. Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Agla María Albertsdóttir skoruðu mörk Íslands í 3-1 sigri gegn Póllandi. Leiðtogarnir Sara Björk Gunnarsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir voru báðar með stoðsendingu en Agla María vann boltann sjálf. Íslenska liðið tapaði síðasta leik sínum fyrir bæði EM 2013 í Svíþjóð og EM 2017 í Hollandi. Í síðasta leik sínum fyrir EM 2013 þá tapaði liðið 2-0 í vináttuleik á móti Dönum á Viborg Stadion. Á síðasta Evrópumóti fyrir fimm árum þá fóru íslensku stelpurnar á EM eftir að hafa tapað 1-0 á móti Brasilíu á Laugardalsvelli í síðasta leik sínum fyrir mótið. Fyrir þrettán árum þá fóru okkar konur hins vegar sigri hrósandi á EM eftir 5-0 sigur á Serbíu á Laugardalsvelli en sá leikur var hluti af undankeppni HM 2011. Liðið tapaði aftur á móti síðasta vináttuleik sínum fyrir þá keppni sem var tæpum mánuði fyrr á móti Dönum. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik liðsins á mótinu sunnudaginn 10. júlí og hefst leikurinn kl. 16:00. Generalprufurnar fyrir Evrópumótin: Síðasti leikur fyrir EM 2022 3-1 útisigur á Póllandi Síðasti leikur fyrir EM 2017 0-1 tap fyrir Brasilíu Síðasti leikur fyrir EM 2013 0-2 tap fyrir Danmörku Síðasti leikur fyrir EM 2009 5-0 sigur á Serbíu
Generalprufurnar fyrir Evrópumótin: Síðasti leikur fyrir EM 2022 3-1 útisigur á Póllandi Síðasti leikur fyrir EM 2017 0-1 tap fyrir Brasilíu Síðasti leikur fyrir EM 2013 0-2 tap fyrir Danmörku Síðasti leikur fyrir EM 2009 5-0 sigur á Serbíu
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira