Ísak Snær fagnaði eins og Kristall Máni: „Smá æsing í þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2022 15:01 Ísak Snær heldur áfram að skora. Vísir/Hulda Margrét Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks, fagnaði því sem reyndist sigurmark Breiðabliks gegn Santa Coloma með því að herma eftir fagni Kristals Mána Ingasonar, leikmanns Víkings, í Malmö. Breiðablik vann góðan 1-0 útisigur á Santa Coloma er liðin mættust í Andorra í fyrri leik sínum í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ísak Snær fagnaði með því að setja fingurinn upp að vörum sínum og segja þeim örfáum áhorfendum sem mættir voru að róa sig. Klippa: Markið: Santa Coloma 0-1 Breiðablik Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, vakti athygli á fagni Ísaks Snæs á Twitter-síðu sinni og Ísak Snær hefur nú svarað. „Kristall Máni þetta suss var fyrir þig. Aldrei fokking gult spjald. Smá æsing í þetta, takk,“ skrifar Ísak Snær á Twitter-síðu sinni en sjá má skjáskot af fagninu þar. @KristallMani þetta sush var fyrir þig, aldrei fokking gullt, sma æsing í þetta takk https://t.co/SvbppvtlpV— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) July 8, 2022 Kristall Máni – sem mun skrifa undir hjá norska stórveldinu Rosenborg um helgina – fagnaði marki sínu gegn Malmö á eftirminnilegan hátt. Hann jafnaði metin í 1-1 og rölti í kjölfarið að stuðningsfólki Malmö, barði sér á brjóst og lagði fingur upp að vörum sínum. Kristall Máni fékk sitt annað gula spjald þar sem dómari leiksins taldi hann vera að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins. Ísak Snær slapp hins vegar við slíka refsingu enda töluvert rólegra andrúmsloft í Andorra en Svíþjóð. Klippa: Mörkin: Malmö 3-2 Víkingur Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan en þar eru öll fimm mörkin úr leik Malmö og Víkings. Fótbolti Breiðablik Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Breiðablik vann góðan 1-0 útisigur á Santa Coloma er liðin mættust í Andorra í fyrri leik sínum í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Ísak Snær fagnaði með því að setja fingurinn upp að vörum sínum og segja þeim örfáum áhorfendum sem mættir voru að róa sig. Klippa: Markið: Santa Coloma 0-1 Breiðablik Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stöðvar 2 Sport, vakti athygli á fagni Ísaks Snæs á Twitter-síðu sinni og Ísak Snær hefur nú svarað. „Kristall Máni þetta suss var fyrir þig. Aldrei fokking gult spjald. Smá æsing í þetta, takk,“ skrifar Ísak Snær á Twitter-síðu sinni en sjá má skjáskot af fagninu þar. @KristallMani þetta sush var fyrir þig, aldrei fokking gullt, sma æsing í þetta takk https://t.co/SvbppvtlpV— Ísak Snær Þorvaldsson (@isaks10) July 8, 2022 Kristall Máni – sem mun skrifa undir hjá norska stórveldinu Rosenborg um helgina – fagnaði marki sínu gegn Malmö á eftirminnilegan hátt. Hann jafnaði metin í 1-1 og rölti í kjölfarið að stuðningsfólki Malmö, barði sér á brjóst og lagði fingur upp að vörum sínum. Kristall Máni fékk sitt annað gula spjald þar sem dómari leiksins taldi hann vera að „ögra“ stuðningsfólki heimaliðsins. Ísak Snær slapp hins vegar við slíka refsingu enda töluvert rólegra andrúmsloft í Andorra en Svíþjóð. Klippa: Mörkin: Malmö 3-2 Víkingur Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan en þar eru öll fimm mörkin úr leik Malmö og Víkings.
Fótbolti Breiðablik Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Axel heldur fast í toppsætið Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Kiddi Jak um rauða spjaldið: Þetta er svo skýrt í knattspyrnulögunum Mikil umræða skapaðist um seinna gula spjaldið sem Kristall Máni Ingason fékk í leik Víkings og Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu síðastliðinn mánudag. Kristinn Jakobsson, einn besti dómari Íslands frá upphafi, segir að ákvörðun dómarans hafi verið rétt. 7. júlí 2022 11:31
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti