Selfoss hirti toppsætið af Gróttu Hjörvar Ólafsson skrifar 9. júlí 2022 16:39 Gary John Martin tryggði Selfossi stigin þrjú í dag. Mynd/Guðmundur Karl Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Grótta sem var á toppnum fyrir leiki dagsins laut í lægra haldi fyrir Grindavík suður með sjó. Lokatölur í þeim leik urðu 3-1 fyrir Grindavík en Tómas Ásgeirsson kom heimamönnum yfir í þeim leik. Arnar Helgason, miðvörður Gróttu, varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kjartan Kári Halldórsson minnkaði muninn fyrir Gróttu með áttunda deildarmarki sínu í sumar. Kenan Turudija innsiglaði hins vegar sigur Grindavíkur. Selfoss nýtti sér tap Gróttu og skaust upp á toppp deildairnnar með 2-1 sigri gegn KV. Fyrra mark Selfoss var sjálfsmark en Einar Már Þórisson metin fyrir Vesturbæjarliðið. Það var svo Gary John Martin sem skoraði sigurmark Selfoss undir lok leiksins. Mörg lið sem eru enn í baráttunni um að fara upp HK fór með eitt stig heim í farteskinu úr viðureign liðsins gegn Vestra. Stefán Ingi Sigurðarson og Ívar Örn Jónsson voru á skotskónum fyrir HK. Nicolaj Madesen, leikmaður Vestra, skoraði svo á báðum endum vallarins. Daniel Osafo-Badu og Friðrik Þórir Hjaltason sáu svo til þess að Vestri fékk eitt stig í leiknum. Fjölnir fór með 2-1 sigur af hólmi í leik sínum á móti Aftureldingu. Hans Guðmundsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Fjölnismann í þeim leik. Andi Hoti klóraði í bakkann fyrir Mosfellinga. Kórdrengir lögðu Þrótt Vogum að velli með einu marki gegn engu. Þórir Rafn Þórisson skoraði markið sem skildi liðin að. Selfoss trónir á toppnum með 21 stig, Grótta og HK eru þar fyrir neðan með 19 stig. Fylkir sem leikur þessa stundina við Þór er svo í fjórða sæti með 18 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 17 stig í fimmta og sjötta sæti, Kórdrengir og Vestri með stigi minna þar á eftir. Afturelding er í níunda sæti með 13 stig, Þór í því tíunda með 11 stig. KV er í næstneðsta sæi með sjö stig og Þróttur Vogum á botninum með tvö stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá urslit.net. Fótbolti Lengjudeild karla UMF Selfoss Grótta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Lokatölur í þeim leik urðu 3-1 fyrir Grindavík en Tómas Ásgeirsson kom heimamönnum yfir í þeim leik. Arnar Helgason, miðvörður Gróttu, varð svo fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Kjartan Kári Halldórsson minnkaði muninn fyrir Gróttu með áttunda deildarmarki sínu í sumar. Kenan Turudija innsiglaði hins vegar sigur Grindavíkur. Selfoss nýtti sér tap Gróttu og skaust upp á toppp deildairnnar með 2-1 sigri gegn KV. Fyrra mark Selfoss var sjálfsmark en Einar Már Þórisson metin fyrir Vesturbæjarliðið. Það var svo Gary John Martin sem skoraði sigurmark Selfoss undir lok leiksins. Mörg lið sem eru enn í baráttunni um að fara upp HK fór með eitt stig heim í farteskinu úr viðureign liðsins gegn Vestra. Stefán Ingi Sigurðarson og Ívar Örn Jónsson voru á skotskónum fyrir HK. Nicolaj Madesen, leikmaður Vestra, skoraði svo á báðum endum vallarins. Daniel Osafo-Badu og Friðrik Þórir Hjaltason sáu svo til þess að Vestri fékk eitt stig í leiknum. Fjölnir fór með 2-1 sigur af hólmi í leik sínum á móti Aftureldingu. Hans Guðmundsson og Lúkas Logi Heimisson skoruðu mörk Fjölnismann í þeim leik. Andi Hoti klóraði í bakkann fyrir Mosfellinga. Kórdrengir lögðu Þrótt Vogum að velli með einu marki gegn engu. Þórir Rafn Þórisson skoraði markið sem skildi liðin að. Selfoss trónir á toppnum með 21 stig, Grótta og HK eru þar fyrir neðan með 19 stig. Fylkir sem leikur þessa stundina við Þór er svo í fjórða sæti með 18 stig. Grindavík og Fjölnir eru með 17 stig í fimmta og sjötta sæti, Kórdrengir og Vestri með stigi minna þar á eftir. Afturelding er í níunda sæti með 13 stig, Þór í því tíunda með 11 stig. KV er í næstneðsta sæi með sjö stig og Þróttur Vogum á botninum með tvö stig. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá urslit.net.
Fótbolti Lengjudeild karla UMF Selfoss Grótta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira