Putellas líklega frá út næsta tímabil: HM í hættu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 11:31 Alexia Putellas fyrir leik Spánverja gegn Finnum. Jose Breton/Getty Images Alexia Putellas, ein besta knattspyrnukona í heimi, sleit krossband í hné rétt fyrir fyrsta leik spænska landsliðsina á Evrópumótinu sem nú fer fram í Englandi. Nú hefur verið staðfest að um sé að ræða aftara krossband í vinstra hné. Hin 28 ára gamla Putellas vann Gullknöttinn fyrr á þessu ári og hefur verið hreint út sagt stórkostleg undanfarin misseri fyrir frábært lið Barcelona. Spánn leyfði sér líka að dreyma en með Putellas á miðjunni er allt hægt. Hún meiddist hins vegar illa á hné á síðustu æfingu spænska landsliðsins áður en mótið hófst. Stuttu seinna var staðfest að krossband í hné hefði slitnað og nú hefur Barcelona tilkynnt að um aftara krossband í vinstri fæti sé slitið. According to an official Barcelona club statement, Barça captain, Alexia Putellas ruptured her left ACL during training & is likely to miss most of the next UWCL season as a result. pic.twitter.com/DKLRd5qsPw— DAZN Football (@DAZNFootball) July 12, 2022 Telur Barcelona að Putellas verði frá nær allt næsta tímabil sem setur heimsmeistaramótið sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sumarið 2023 einnig í hættu. Það gæti því farið svo að meiðslin muni halda Putellas frá keppni á EM í sumar og HM næsta sumar. Spánn hefur ekki verið sannfærandi á EM til þessa. Eftir að lenda undir gegn Finnlandi kom liðið til baka og vann 4-1 sigur en tapaði svo örugglega gegn Þýskalandi í síðasta leik, lokatölur 2-0. Spánn og Danmörk mætast því í hreinum úrslitaleik um sæti í 8-liða úrslitum þann 16. júlí næstkomandi. Fótbolti EM 2022 í Englandi Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Hin 28 ára gamla Putellas vann Gullknöttinn fyrr á þessu ári og hefur verið hreint út sagt stórkostleg undanfarin misseri fyrir frábært lið Barcelona. Spánn leyfði sér líka að dreyma en með Putellas á miðjunni er allt hægt. Hún meiddist hins vegar illa á hné á síðustu æfingu spænska landsliðsins áður en mótið hófst. Stuttu seinna var staðfest að krossband í hné hefði slitnað og nú hefur Barcelona tilkynnt að um aftara krossband í vinstri fæti sé slitið. According to an official Barcelona club statement, Barça captain, Alexia Putellas ruptured her left ACL during training & is likely to miss most of the next UWCL season as a result. pic.twitter.com/DKLRd5qsPw— DAZN Football (@DAZNFootball) July 12, 2022 Telur Barcelona að Putellas verði frá nær allt næsta tímabil sem setur heimsmeistaramótið sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi sumarið 2023 einnig í hættu. Það gæti því farið svo að meiðslin muni halda Putellas frá keppni á EM í sumar og HM næsta sumar. Spánn hefur ekki verið sannfærandi á EM til þessa. Eftir að lenda undir gegn Finnlandi kom liðið til baka og vann 4-1 sigur en tapaði svo örugglega gegn Þýskalandi í síðasta leik, lokatölur 2-0. Spánn og Danmörk mætast því í hreinum úrslitaleik um sæti í 8-liða úrslitum þann 16. júlí næstkomandi.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira