Mörkin sem komu Þýskalandi í átta liða úrslit og héldu vonum Danmerkur á lífi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2022 13:15 Pernille Harder bjargaði Danmörku í gær. EPA-EFE/TIM KEETON Tveir leikir fóru fram á Evrópumóti kvenna í fótbolta í gær, þriðjudag. Þýskaland er komið í 8-liða úrslit eftir 2-0 sigur á Spáni og Danmörk á enn möguleika þökk sé sigurmarki Pernille Harder gegn Finnlandi. B-riðill var nefndur dauðariðillinn fyrir mót og stendur undir nafni. Nú er ljóst að annað hvort Spánn eða Danmörk mun sitja eftir með sárt ennið. Þýskaland vann góðan 2-0 sigur á Spáni þökk sé mörkum Klöru Bühl strax á þriðju mínútu og Alexöndru Popp á 37. mínútu leiksins. Bühl skoraði með góðu skoti úr teignum á meðan Popp stangaði hornspyrnu Felicitas Rauch í netið. Það er mark - Þýskaland er komið í 1-0 - það var Klara Buehl sem skorar mark Þjóðverja eftir klaufaleg mistök hjá markmanni Spánverja. pic.twitter.com/We0lqKO0Ng— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Algerlega gegn gangi leiksins þá eru Þjóðarverjar komnir í 2-0 á móti Spánverjum. Það var Alexandra Popp sem skorar með skalla eftir hornspyrnu. pic.twitter.com/gVlUetHBvN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Pernille Harder sá til þess að Danmörk á enn möguleika þegar hún skallaði boltann yfir línuna nánast á línu þegar 18 mínútur voru til leiksloka í leik Dana og Finna. Loksins, loksins kom mark í leik Danmerkur og Finnlands. Það er Pernille Harder er það gerir fyrir Danmörk - staðan 1-0. pic.twitter.com/HkeDEbMGHM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Þýskaland er á toppnum með sex stig og er komið áfram í 8-liða úrslit. Spánn og Danmörk eru með þrjú stig á meðan Finnland rekur lestina án stiga. Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. 12. júlí 2022 20:49 Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. 12. júlí 2022 17:54 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
B-riðill var nefndur dauðariðillinn fyrir mót og stendur undir nafni. Nú er ljóst að annað hvort Spánn eða Danmörk mun sitja eftir með sárt ennið. Þýskaland vann góðan 2-0 sigur á Spáni þökk sé mörkum Klöru Bühl strax á þriðju mínútu og Alexöndru Popp á 37. mínútu leiksins. Bühl skoraði með góðu skoti úr teignum á meðan Popp stangaði hornspyrnu Felicitas Rauch í netið. Það er mark - Þýskaland er komið í 1-0 - það var Klara Buehl sem skorar mark Þjóðverja eftir klaufaleg mistök hjá markmanni Spánverja. pic.twitter.com/We0lqKO0Ng— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Algerlega gegn gangi leiksins þá eru Þjóðarverjar komnir í 2-0 á móti Spánverjum. Það var Alexandra Popp sem skorar með skalla eftir hornspyrnu. pic.twitter.com/gVlUetHBvN— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Pernille Harder sá til þess að Danmörk á enn möguleika þegar hún skallaði boltann yfir línuna nánast á línu þegar 18 mínútur voru til leiksloka í leik Dana og Finna. Loksins, loksins kom mark í leik Danmerkur og Finnlands. Það er Pernille Harder er það gerir fyrir Danmörk - staðan 1-0. pic.twitter.com/HkeDEbMGHM— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 12, 2022 Staðan í B-riðli er þannig að Þýskaland er á toppnum með sex stig og er komið áfram í 8-liða úrslit. Spánn og Danmörk eru með þrjú stig á meðan Finnland rekur lestina án stiga.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. 12. júlí 2022 20:49 Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. 12. júlí 2022 17:54 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Umfjöllun: Þýskaland-Spánn 2-0 | Þýskaland fyrsta liðið til þess að komast í átta liða úrslitin Þýskaland og Spánn mættust í síðari leik dagsins í B-riðli á Evrópumóti kvenna í fótbolta á Brentford Community Stadium í Lundúnum í kvöld. Þjóðverjar fóru með 2-0 sigur af hólmi og tróna á toppi riðilsins með fullt hús stiga. 12. júlí 2022 20:49
Umfjöllun: Danmörk-Finnland 1-0 | Harder hélt lífi í vonum Danmerkur Danmörk lagði Finnland að velli með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við í B-riðli Evópumóts kvenna í fótbolta í dag. 12. júlí 2022 17:54