EM í dag: „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2022 10:55 Helena og Svava Kristín að njóta lífsins í Englandi. Vísir/Vilhelm „Það eru allir orðnir aðeins stressaðir. Það er alveg ástæða fyrir því, af því við gerðum jafntefli í fyrsta leiknum þá vitum við hvað þessi leikur þýðir,“ sagði Helena Ólafsdóttir, sérlegur sérfræðingur Stöðvar 2 og Vísis, um leik Íslands og Ítalíu á EM. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti Helenu sem stödd er á Englandi að fylgjast með stelpunum okkar en Helena þekkir íslenska kvennaknattspyrnu og íslenska landsliðið betur en flest okkar. „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta. Við erum öll sammála um það sem erum úti og þykjumst vita allt að við þurfum að keyra aðeins á þetta. Viljum sjá þær eðlilegar, held að skrekkurinn sé farinn. Auðvitað er þetta risastórt og þær fundu það alveg, geðveik stemning fyrir fyrsta leikinn. Maður fann hana upp í stúku,“ bætti Helena við. „Svo spyr maður sig hvernig Ítalía kemur út úr þessum leik, tapa svona stórt. Fáum við þær kolvitlausar eða pínu brotnar,“ velti Helena fyrir sér. Varðandi mögulegt byrjunarlið í dag „Eins og ég sagði fyrir keppnina, ég gæti alveg trúað því að hann þyrfti að breyta einhverju ef hann vill fá einhverjar sóknarsinnaðri. Mér fannst við stundum full fámennar inn á teig og við þurfum mörk svo hann gæti gert breytingu en ég veit það einfaldlega ekki.“ „Það er erfitt að rýna í það, Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) er fastheldinn og virðist búinn að finna blöndu sem hann er sáttur við. Held hann breyti ekki miklu.“ „Honum fannst hann vera að vinna hann og ég pínulítið skil það. Þegar manni finnst þetta vera að koma því alltaf þegar maður gerir breytingu þá hægist aðeins á, leikmenn þurfa að koma sér inn í leikinn. Ég skildi það en á sama tíma skildi ég að kallað væri eftir skiptingum fyrr. Mögulega þarf þess í dag.“ Þetta skemmtilega innslag frá Englandi má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Helena um leikinn gegn Ítalíu Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira
Svava Kristín Grétarsdóttir hitti Helenu sem stödd er á Englandi að fylgjast með stelpunum okkar en Helena þekkir íslenska kvennaknattspyrnu og íslenska landsliðið betur en flest okkar. „Við verðum að fá þessi þrjú stig, við verðum að klára þetta. Við erum öll sammála um það sem erum úti og þykjumst vita allt að við þurfum að keyra aðeins á þetta. Viljum sjá þær eðlilegar, held að skrekkurinn sé farinn. Auðvitað er þetta risastórt og þær fundu það alveg, geðveik stemning fyrir fyrsta leikinn. Maður fann hana upp í stúku,“ bætti Helena við. „Svo spyr maður sig hvernig Ítalía kemur út úr þessum leik, tapa svona stórt. Fáum við þær kolvitlausar eða pínu brotnar,“ velti Helena fyrir sér. Varðandi mögulegt byrjunarlið í dag „Eins og ég sagði fyrir keppnina, ég gæti alveg trúað því að hann þyrfti að breyta einhverju ef hann vill fá einhverjar sóknarsinnaðri. Mér fannst við stundum full fámennar inn á teig og við þurfum mörk svo hann gæti gert breytingu en ég veit það einfaldlega ekki.“ „Það er erfitt að rýna í það, Steini (Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari) er fastheldinn og virðist búinn að finna blöndu sem hann er sáttur við. Held hann breyti ekki miklu.“ „Honum fannst hann vera að vinna hann og ég pínulítið skil það. Þegar manni finnst þetta vera að koma því alltaf þegar maður gerir breytingu þá hægist aðeins á, leikmenn þurfa að koma sér inn í leikinn. Ég skildi það en á sama tíma skildi ég að kallað væri eftir skiptingum fyrr. Mögulega þarf þess í dag.“ Þetta skemmtilega innslag frá Englandi má sjá hér að neðan. Klippa: EM í dag: Helena um leikinn gegn Ítalíu
Fótbolti EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar West Ham - Newcastle | Hamrarnir berjast við botninn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Sjá meira