Fyrsti sigur Þróttar Vogum í næstefstu deild Hjörvar Ólafsson skrifar 14. júlí 2022 22:30 Þróttur Vogum vann langþráðan sigur. Mynd/Þróttur Vogum Þróttur Vogum hafði betur í fyrsta skipti í sögu félagsins í leik í næstefstu deild í fótbotla karla þegar liðið lagði nágranna sína, Grindavík, að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í 12. umferð deildarinnar í kvöld. Hans Kamta Mpongo sem gekk til liðs við Þrótt Vogum frá ÍBV á dögunum skoraði bæði mörk liðsins í þessum sögulega sigri. Fylkir tyllti sér á topp deildarinnar með sannfærandi 4-1 sigri gegn Kórdrengjum. Ásgeir Eyþórsson, Arnór Breki Ásþórsson, Nikulás Val Gunnarsson og Mathias Laursen Christensen voru á skotskónum fyrir Fylkismenn en Kristófer Jacobson Reyes klóraði í bakkann fyrir Kórdrengi. Grótta og HK sem eru svo í öðru til þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Fylki, unnu bæði sannfærandi sigra í leikjum sínum í kvöld. Kjartan Kári Halldórsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Gróttu en hann skoraði tvö marka liðsins í 3-0 sigri gegn Selfossi. Óliver Dagur Thorlacius bætti svo þriðja markinu við fyrir Seltirninga. Kjartan Kári er markahæsti leikmaður deildarinnar með 12 mörk en lið í Bestu deildinni eru farin að bera víurnar í framherjann. HK bar sigurorð af KV með fjórum mörkum gegn engu. Atli Arnarson, Ásgeir Marteinsson og Stefán Ingi Sigurðarson skoruðu fyrstu þrjú mörk HK en síðasta mark Kópavogsliðsins var sjálfsmark. Fótbolti Lengjudeild karla Íslenski boltinn Þróttur Vogum Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira
Hans Kamta Mpongo sem gekk til liðs við Þrótt Vogum frá ÍBV á dögunum skoraði bæði mörk liðsins í þessum sögulega sigri. Fylkir tyllti sér á topp deildarinnar með sannfærandi 4-1 sigri gegn Kórdrengjum. Ásgeir Eyþórsson, Arnór Breki Ásþórsson, Nikulás Val Gunnarsson og Mathias Laursen Christensen voru á skotskónum fyrir Fylkismenn en Kristófer Jacobson Reyes klóraði í bakkann fyrir Kórdrengi. Grótta og HK sem eru svo í öðru til þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Fylki, unnu bæði sannfærandi sigra í leikjum sínum í kvöld. Kjartan Kári Halldórsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Gróttu en hann skoraði tvö marka liðsins í 3-0 sigri gegn Selfossi. Óliver Dagur Thorlacius bætti svo þriðja markinu við fyrir Seltirninga. Kjartan Kári er markahæsti leikmaður deildarinnar með 12 mörk en lið í Bestu deildinni eru farin að bera víurnar í framherjann. HK bar sigurorð af KV með fjórum mörkum gegn engu. Atli Arnarson, Ásgeir Marteinsson og Stefán Ingi Sigurðarson skoruðu fyrstu þrjú mörk HK en síðasta mark Kópavogsliðsins var sjálfsmark.
Fótbolti Lengjudeild karla Íslenski boltinn Þróttur Vogum Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Sjá meira