„Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2022 17:00 Marco Veratti er ríkjandi Evrópumeistari með Ítalíu en hann vill þó franskan ríkisborgararétt. Robbie Jay Barratt/Getty Images Ítalski landsliðsmaðurinn Marco Veratti hefur spilað fyrir franska stórliðið París Saint-Germain undanfarinn áratug. Hann stefnir á að sækja um franskan ríkisborgararétt þegar fram líða stundir. Veratti kom til Parísar frá Pescara árið 2012. Þrátt fyrir að glíma reglulega við meiðsli hefur hann verið lykilmaður í árangri PSG undanfarin ár. Sem stendur er hann þriðji leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins með 378 leiki. Aðeins Jean-Marc Pilorget (435) og Sylvain Armand (380) hafa leikið fleiri leiki fyrir félagið. Hinn 29 ára gamli Veratti er að mörgu leyti tengdari Frakklandi heldur en Ítalíu og gaf út í viðtali við Gazzetta dello Sport á Ítalíu að hann myndi á einhverjum tímapunkti sækja um franskan ríkisborgarétt. Dans la presse italienne, le milieu du PSG Marco Verratti a exprimé son désir d'acquérir la nationalité française https://t.co/okcwcKZ9j1 pic.twitter.com/cXtNXSdXjq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 15, 2022 „Ég fór frá litlu þorpi í Abruzzo til Parísar þar sem þú er umvafinn mismunandi menningarheimum. París er frábær borg og hefur gefið mér mikið,“ sagði Veratti í viðtalinu og viðurkenndi að búa í París hefði mótað hver hann er í dag. „Mér líður mjög frönskum þrátt fyrir að vera enn ítalskur. Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt þar sem börnin mín eru fædd hér,“ bætti hann við. Veratti á að baki 49 A-landsleiki fyrir Ítalíu og spilaði sinn þátt er Ítalía varð Evrópumeistari á síðasta ári. Þá hefur hann orðið franskur meistari átta sinnum og sex sinnum franskur bikarmeistari. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Veratti kom til Parísar frá Pescara árið 2012. Þrátt fyrir að glíma reglulega við meiðsli hefur hann verið lykilmaður í árangri PSG undanfarin ár. Sem stendur er hann þriðji leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins með 378 leiki. Aðeins Jean-Marc Pilorget (435) og Sylvain Armand (380) hafa leikið fleiri leiki fyrir félagið. Hinn 29 ára gamli Veratti er að mörgu leyti tengdari Frakklandi heldur en Ítalíu og gaf út í viðtali við Gazzetta dello Sport á Ítalíu að hann myndi á einhverjum tímapunkti sækja um franskan ríkisborgarétt. Dans la presse italienne, le milieu du PSG Marco Verratti a exprimé son désir d'acquérir la nationalité française https://t.co/okcwcKZ9j1 pic.twitter.com/cXtNXSdXjq— L'ÉQUIPE (@lequipe) July 15, 2022 „Ég fór frá litlu þorpi í Abruzzo til Parísar þar sem þú er umvafinn mismunandi menningarheimum. París er frábær borg og hefur gefið mér mikið,“ sagði Veratti í viðtalinu og viðurkenndi að búa í París hefði mótað hver hann er í dag. „Mér líður mjög frönskum þrátt fyrir að vera enn ítalskur. Einn daginn mun ég sækja um franskan ríkisborgararétt þar sem börnin mín eru fædd hér,“ bætti hann við. Veratti á að baki 49 A-landsleiki fyrir Ítalíu og spilaði sinn þátt er Ítalía varð Evrópumeistari á síðasta ári. Þá hefur hann orðið franskur meistari átta sinnum og sex sinnum franskur bikarmeistari.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira