Willum skrifar undir í Hollandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2022 15:31 Willum Þór Willumsson skrifar undir samninginn. ga-eagles.nl Knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Go Ahead Eagles. Frá þessu er greint á heimasíðu Go Ahead Eagles, en Willum gengur til liðs við félagið frá BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi þar sem hann hafði verið frá því í árslok árið 2018. Áður lék hann með Breiðablik hér heima á Íslandi. 𝗩𝗲𝗹𝗸𝗼𝗺𝗶𝗻𝗻, 𝗪𝗶𝗹𝗹𝘂𝗺! 🤝🗣️ '𝘖𝘯𝘥𝘦𝘳𝘸𝘦𝘨 𝘯𝘢𝘢𝘳 𝘋𝘦𝘷𝘦𝘯𝘵𝘦𝘳 𝘵𝘪𝘦𝘯 𝘶𝘶𝘳 𝘣𝘪𝘫 𝘨𝘳𝘦𝘯𝘴 𝘨𝘦𝘸𝘢𝘤𝘩𝘵'- 𝐖𝐢𝐥𝐥𝐮𝐦 𝐖𝐢𝐥𝐥𝐮𝐦𝐬𝐬𝐨𝐧https://t.co/1m3F3T13Yy— Go Ahead Eagles 🦅 (@GAEagles) July 15, 2022 Willum er 23 ára miðjumaður sem á að baki einn leik með íslenska A-landsliðinu. Heima á Íslandi lék hann 28 deildarleiki með Breiðablik í efstu deild áður en hann hélt til Hvíta-Rússlands þar sem hann varð bikarmeistari í tvígang. Á tíma sínum með BATE lék hann 56 deildarleiki og skoraði í þeim níu mörk. Go Ahead Eagles hafnaði í 13. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar á seinasta tímabili, en Willum verður fyrsti Íslendingurinn til að leika með liðinu. Hann verður þó ekki eini Íslendingurinn í deildinni því Andri Fannar Baldursson gekk í raðir NEC Nijmegen á láni frá Bologna á dögunum. Hollenski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu Go Ahead Eagles, en Willum gengur til liðs við félagið frá BATE Borisov í Hvíta-Rússlandi þar sem hann hafði verið frá því í árslok árið 2018. Áður lék hann með Breiðablik hér heima á Íslandi. 𝗩𝗲𝗹𝗸𝗼𝗺𝗶𝗻𝗻, 𝗪𝗶𝗹𝗹𝘂𝗺! 🤝🗣️ '𝘖𝘯𝘥𝘦𝘳𝘸𝘦𝘨 𝘯𝘢𝘢𝘳 𝘋𝘦𝘷𝘦𝘯𝘵𝘦𝘳 𝘵𝘪𝘦𝘯 𝘶𝘶𝘳 𝘣𝘪𝘫 𝘨𝘳𝘦𝘯𝘴 𝘨𝘦𝘸𝘢𝘤𝘩𝘵'- 𝐖𝐢𝐥𝐥𝐮𝐦 𝐖𝐢𝐥𝐥𝐮𝐦𝐬𝐬𝐨𝐧https://t.co/1m3F3T13Yy— Go Ahead Eagles 🦅 (@GAEagles) July 15, 2022 Willum er 23 ára miðjumaður sem á að baki einn leik með íslenska A-landsliðinu. Heima á Íslandi lék hann 28 deildarleiki með Breiðablik í efstu deild áður en hann hélt til Hvíta-Rússlands þar sem hann varð bikarmeistari í tvígang. Á tíma sínum með BATE lék hann 56 deildarleiki og skoraði í þeim níu mörk. Go Ahead Eagles hafnaði í 13. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar á seinasta tímabili, en Willum verður fyrsti Íslendingurinn til að leika með liðinu. Hann verður þó ekki eini Íslendingurinn í deildinni því Andri Fannar Baldursson gekk í raðir NEC Nijmegen á láni frá Bologna á dögunum.
Hollenski boltinn Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Sjá meira