Áfrýjun Rússlands hafnað Atli Arason skrifar 16. júlí 2022 13:31 Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson léku báðir með CSKA Moskvu gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í desember 2018 en CSKA fær ekki að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta leiktímabili. Bæði Hörður og Arnór leika með öðrum liðum í dag. CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Upphaflega var þátttökubannið sett á í febrúar með þeim formerkjum að þangað til „annað kæmi í ljós.“ Bannið kom í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. „Átök Rússa og Úkraínumanna, ásamt viðbrögðum almennings og ríkisstjórnum víðs vegar í heiminum, skapaði ófyrirséðar og fordæmalausar aðstæður sem FIFA og UEFA urðu að bregðast við,“ segir í fréttatilkynningu dómstólsins. „Sú ákvörðun að rússnesk lið fái ekki að taka þátt í keppnum undir nöfnum knattspyrnusambandanna á meðan þetta ástand ríkir er í samræmi við lög og reglugerð samtakanna.“ Fjögur lið, Zenit St Petersburg, CSKA Moskva, Dynamo Moskva og Sochi, sem öll áttu þátttökurétt í Evrópukeppnum á næsta tímabili, stóðu á bak við áfrýjunina. Rússnesku kvenna- og karlalandsliðin í fótbolta mega heldur ekki taka þátt í keppnum á vegum UEFA og FIFA, að minnsta kosti út næsta leiktímabil. Karlalandsliði Rússlands var meinuð þátttaka á HM í Katar rétt fyrir umspilsleik þeirra við Pólland í mars. Kvennalandsliðið átti að vera meðal þátttökuþjóða á EM í Englandi sem núna stendur yfir en var sparkað úr leik. Kvennaliðið fær heldur ekki að taka þátt í undankeppni fyrir HM 2023 í Eyjaálfu. „Það er óheppilegt að hernaðaraðgerðir í Úkraínu, sem rússnesk knattspyrnufélög og leikmenn bera enga ábyrgð á, hafi svo mikil neikvæð áhrif rússneskan fótbolta. Eftir sem áður þá eru hagsmunir fótboltans um allan heim mikilvægari en hagsmunir einstakrar þjóðar,“ segir í tilkynningu CAS. FIFA UEFA EM 2022 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi HM 2022 í Katar Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Upphaflega var þátttökubannið sett á í febrúar með þeim formerkjum að þangað til „annað kæmi í ljós.“ Bannið kom í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. „Átök Rússa og Úkraínumanna, ásamt viðbrögðum almennings og ríkisstjórnum víðs vegar í heiminum, skapaði ófyrirséðar og fordæmalausar aðstæður sem FIFA og UEFA urðu að bregðast við,“ segir í fréttatilkynningu dómstólsins. „Sú ákvörðun að rússnesk lið fái ekki að taka þátt í keppnum undir nöfnum knattspyrnusambandanna á meðan þetta ástand ríkir er í samræmi við lög og reglugerð samtakanna.“ Fjögur lið, Zenit St Petersburg, CSKA Moskva, Dynamo Moskva og Sochi, sem öll áttu þátttökurétt í Evrópukeppnum á næsta tímabili, stóðu á bak við áfrýjunina. Rússnesku kvenna- og karlalandsliðin í fótbolta mega heldur ekki taka þátt í keppnum á vegum UEFA og FIFA, að minnsta kosti út næsta leiktímabil. Karlalandsliði Rússlands var meinuð þátttaka á HM í Katar rétt fyrir umspilsleik þeirra við Pólland í mars. Kvennalandsliðið átti að vera meðal þátttökuþjóða á EM í Englandi sem núna stendur yfir en var sparkað úr leik. Kvennaliðið fær heldur ekki að taka þátt í undankeppni fyrir HM 2023 í Eyjaálfu. „Það er óheppilegt að hernaðaraðgerðir í Úkraínu, sem rússnesk knattspyrnufélög og leikmenn bera enga ábyrgð á, hafi svo mikil neikvæð áhrif rússneskan fótbolta. Eftir sem áður þá eru hagsmunir fótboltans um allan heim mikilvægari en hagsmunir einstakrar þjóðar,“ segir í tilkynningu CAS.
FIFA UEFA EM 2022 í Englandi HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi HM 2022 í Katar Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira