Fagnaði afmæli lokuð inni á herbergi en færði Hollandi loksins góðar fréttir í dag Sindri Sverrisson skrifar 20. júlí 2022 12:30 Vivianne Miedema styrkir hollenska landsliðið mikið. Getty/Alex Livesey Hollendingar geta svo sannarlega glaðst því markamaskínan Vivianne Miedema er laus úr einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Miedema, sem skorað hefur 94 mörk í 112 landsleikjum, missti af tveimur leikjum í riðlakeppni EM vegna smitsins en það kom þó ekki í veg fyrir að Holland kæmist í 8-liða úrslitin. Þar bíður liðsins hins vegar afar erfiður leikur gegn Frökkum á laugardagskvöld. Á Twitter-síðu hollenska liðsins var í dag greint frá því að Miedema væri nú mætt aftur í hollenska hópinn og má því fastlega búast við því að hún spili gegn Frakklandi. = #NothingLikeOranje #WEURO2022 pic.twitter.com/65KzRydfRy— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) July 20, 2022 Miedema var með í jafnteflinu við Svía í fyrsta leik Hollands á EM en missti svo af leikjunum við Sviss og Portúgal, og varð að halda upp á 26 ára afmælið sitt í einangrun á hótelherbergi. Hollendingum veitti ekki af góðum fréttum eftir að í ljós kom að Lieke Martens yrði ekki meira með liðinu á mótinu vegna meiðsla, og markvörðurinn og fyrirliðinn Sari van Veenendaal hafði áður meiðst í öxl og þurft að draga sig úr hópnum. Þá missti Aniek Nouwen af tveimur leikjum vegna ökklameiðsla. Jackie Groenen smitaðist einnig af kórónuveirunni, eins og Miedema, en missti aðeins af einum leik. EM 2022 í Englandi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Miedema, sem skorað hefur 94 mörk í 112 landsleikjum, missti af tveimur leikjum í riðlakeppni EM vegna smitsins en það kom þó ekki í veg fyrir að Holland kæmist í 8-liða úrslitin. Þar bíður liðsins hins vegar afar erfiður leikur gegn Frökkum á laugardagskvöld. Á Twitter-síðu hollenska liðsins var í dag greint frá því að Miedema væri nú mætt aftur í hollenska hópinn og má því fastlega búast við því að hún spili gegn Frakklandi. = #NothingLikeOranje #WEURO2022 pic.twitter.com/65KzRydfRy— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) July 20, 2022 Miedema var með í jafnteflinu við Svía í fyrsta leik Hollands á EM en missti svo af leikjunum við Sviss og Portúgal, og varð að halda upp á 26 ára afmælið sitt í einangrun á hótelherbergi. Hollendingum veitti ekki af góðum fréttum eftir að í ljós kom að Lieke Martens yrði ekki meira með liðinu á mótinu vegna meiðsla, og markvörðurinn og fyrirliðinn Sari van Veenendaal hafði áður meiðst í öxl og þurft að draga sig úr hópnum. Þá missti Aniek Nouwen af tveimur leikjum vegna ökklameiðsla. Jackie Groenen smitaðist einnig af kórónuveirunni, eins og Miedema, en missti aðeins af einum leik.
EM 2022 í Englandi Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjá meira