Svarti pardusinn snýr aftur Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 24. júlí 2022 16:53 Fyrsta Black panther myndin naut mikilla vinsælda 2018. Getty/Marcus Ingram Í nótt gaf Marvel út stiklu fyrir kvikmyndina „Black Panther 2: Wakanda Forever.“ Myndin verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Fyrsta myndin um „Black Panther“ eða „Svarta pardusinn“ kom út árið 2018 og naut mikilla vinsælda en myndin þénaði 1,3 milljarða Bandaríkjadala á heimsvísu. Svarti pardusinn einnig þekktur sem T‘Challa var fyrsta svarta ofurhetjan sem birtist á síðum meginstreymis teiknimyndablaða en Chadwick Boseman lék T‘Challa í fyrstu myndinni árið 2018. Boseman lést úr krabbameini í ristli aðeins 43 ára gamall árið 2020 og ríkti mikil sorg meðal aðdáenda myndarinnar sem og vina og kunningja þar sem hann hafði ekki greint frá veikindum sínum. Marvel frumsýndi stiklu nýju kvikmyndarinnar á Comic-Con hátíðinni en meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan. Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Fyrsta myndin um „Black Panther“ eða „Svarta pardusinn“ kom út árið 2018 og naut mikilla vinsælda en myndin þénaði 1,3 milljarða Bandaríkjadala á heimsvísu. Svarti pardusinn einnig þekktur sem T‘Challa var fyrsta svarta ofurhetjan sem birtist á síðum meginstreymis teiknimyndablaða en Chadwick Boseman lék T‘Challa í fyrstu myndinni árið 2018. Boseman lést úr krabbameini í ristli aðeins 43 ára gamall árið 2020 og ríkti mikil sorg meðal aðdáenda myndarinnar sem og vina og kunningja þar sem hann hafði ekki greint frá veikindum sínum. Marvel frumsýndi stiklu nýju kvikmyndarinnar á Comic-Con hátíðinni en meðal leikenda í myndinni eru Lupita Nyong‘o , Letitia Wright, Angela Bassett og Martin Freeman. Nýju stikluna má sjá hér að neðan.
Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira