Rekinn frá liðinu fyrir að veipa inni á klósetti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. júlí 2022 09:01 Kevin Proctor kom sér í snemmbúið frí þegar hann birti myndband af sér að veipa inni á klósetti. Chris Hyde/Getty Images Kevin Proctor, nýsjálenskur landsliðsmaður í rúgbí, hefur verið rekinn frá liði sínu Gold Coast Titans fyrir að veipa inni á klósetti á leikvanginum á meðan leik liðsins stóð. Þessi 33 ára rúgbíleikmaður birti myndband af sér á samfélagsmiðlum þar sem mátti sjá hann veipa inni á klósetti á meðan leik liðsins stóð. Hann lék ekki leikinn, en var í leikmannahóp liðsins á leikdegi. Former Gold Coast Titans skipper Kevin Proctor allegedly posted a video of himself vaping in a toilet during his club’s clash with the Bulldogs. https://t.co/jOtiURc5WB— news.com.au (@newscomauHQ) July 25, 2022 Með því að birta þetta myndband af sér að veipa inni klósetti var Proctor í rauninni að brjóta tvær reglur. Annars vegar er bannað að veipa inni á áströlskum leikvöngum og hins vegar banna reglur deildarinnar leikmönnum að vera með símann sinn á meðan leik stendur. Gold Coast Titans sendi svo frá sér yfirlýsingu eftir leikinn þar sem greint var frá því að Proctor hefði verið látinn fara. „Kvein Proctor hefur verið leystur undan skyldum sínum hjá Gold Coast Titans það sem eftir lifir árs,“ sagði í yfirlýsingunni. „Proctor braut bæði reglur deildarinnar og reglurnar á leikvanginum. Hann mun ekki snúa aftur til að æfa eða spila með liðinu.“ Samningur Proctor við Gold Coast Titans átti að renna út í lok þessa tímabils, en nú er ljóst að hann hefur leikið sinn seinasta leik fyrir liðið. Hann hafði verið á mála hjá liðinu síðan 2017 og á að baki 22 leiki fyrir nýsjálenska landsliðið. Rugby Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Þessi 33 ára rúgbíleikmaður birti myndband af sér á samfélagsmiðlum þar sem mátti sjá hann veipa inni á klósetti á meðan leik liðsins stóð. Hann lék ekki leikinn, en var í leikmannahóp liðsins á leikdegi. Former Gold Coast Titans skipper Kevin Proctor allegedly posted a video of himself vaping in a toilet during his club’s clash with the Bulldogs. https://t.co/jOtiURc5WB— news.com.au (@newscomauHQ) July 25, 2022 Með því að birta þetta myndband af sér að veipa inni klósetti var Proctor í rauninni að brjóta tvær reglur. Annars vegar er bannað að veipa inni á áströlskum leikvöngum og hins vegar banna reglur deildarinnar leikmönnum að vera með símann sinn á meðan leik stendur. Gold Coast Titans sendi svo frá sér yfirlýsingu eftir leikinn þar sem greint var frá því að Proctor hefði verið látinn fara. „Kvein Proctor hefur verið leystur undan skyldum sínum hjá Gold Coast Titans það sem eftir lifir árs,“ sagði í yfirlýsingunni. „Proctor braut bæði reglur deildarinnar og reglurnar á leikvanginum. Hann mun ekki snúa aftur til að æfa eða spila með liðinu.“ Samningur Proctor við Gold Coast Titans átti að renna út í lok þessa tímabils, en nú er ljóst að hann hefur leikið sinn seinasta leik fyrir liðið. Hann hafði verið á mála hjá liðinu síðan 2017 og á að baki 22 leiki fyrir nýsjálenska landsliðið.
Rugby Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira