Leikmenn Villa sektaðir fyrir að koma ekki með afmælisköku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2022 15:00 Það er eins gott að John McGinn, nýr fyrirliði Aston Villa, muni eftir að koma með köku þegar hann fagnar afmæli sínu 18. október næstkomandi. getty/Albert Perez Leikmenn Aston Villa þurfa að hegða sér reglum samkvæmt, annars bíða þeirra háar sektir. Þetta má glöggt sjá á lista yfir sektir sem þeir þurfa að greiða sem hefur ratað á veraldarvefinn. Steven Gerrard, sem tók við Villa í nóvember í fyrra, þykir harður í horn að taka en sektalistinn er allavega árs gamall. Samkvæmt sektalistanum þurfa leikmenn Villa til að mynda að greiða hundrað pund, eða tæplega sautján þúsund krónur, fyrir að skilja hnífapör eftir í matsalnum. Þá eru leikmenn sektaðir fyrir að mæta of seint á æfingu; tvö hundruð pund (33.272) á mínútuna. Leikmönnum er einnig skylt að koma með köku á afmælisdaginn sinn, annars bíður þeirra fimmtíu punda sekt (8.318 kr.). Eflaust er hægt að fá fínustu köku, eða kökur, fyrir þá upphæð. Ef leikmenn mæta of seint á einhvern viðburð á leikdag fá þeir þúsund punda sekt (166.360 kr.). Þeir eru einnig sektaðir fyrir að mæta ekki í réttum klæðnaði á leikdegi. Villa endaði í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Liðið hefur látið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars keypt Brasilíumennina Diego Carlos frá Sevilla og Philippe Coutinho frá Barcelona. Sá síðarnefndi lék sem lánsmaður með Villa seinni hluta síðasta tímabils. Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 28. júlí 2022 13:01 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Steven Gerrard, sem tók við Villa í nóvember í fyrra, þykir harður í horn að taka en sektalistinn er allavega árs gamall. Samkvæmt sektalistanum þurfa leikmenn Villa til að mynda að greiða hundrað pund, eða tæplega sautján þúsund krónur, fyrir að skilja hnífapör eftir í matsalnum. Þá eru leikmenn sektaðir fyrir að mæta of seint á æfingu; tvö hundruð pund (33.272) á mínútuna. Leikmönnum er einnig skylt að koma með köku á afmælisdaginn sinn, annars bíður þeirra fimmtíu punda sekt (8.318 kr.). Eflaust er hægt að fá fínustu köku, eða kökur, fyrir þá upphæð. Ef leikmenn mæta of seint á einhvern viðburð á leikdag fá þeir þúsund punda sekt (166.360 kr.). Þeir eru einnig sektaðir fyrir að mæta ekki í réttum klæðnaði á leikdegi. Villa endaði í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Liðið hefur látið til sín taka á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars keypt Brasilíumennina Diego Carlos frá Sevilla og Philippe Coutinho frá Barcelona. Sá síðarnefndi lék sem lánsmaður með Villa seinni hluta síðasta tímabils.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 28. júlí 2022 13:01 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Gerrard tók fyrirliðabandið af landsliðsmiðverðinum sínum Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, ákvað að gera breytingu á fyrirliða liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 28. júlí 2022 13:01