Ísland endurheimtir fjögur sæti sumarið 2024 Hjörvar Ólafsson skrifar 29. júlí 2022 07:01 Blikar eru komnir áfram í undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. Vísir/Hulda Margrét Góður árangur íslensku liðanna í Evrópukeppni á þessari leiktíð hefur nú þegar tryggt hérlendum félagsliðum fjögur sæti í Evrópukeppnum keppnistímabilið 2024. Víkingur og Breiðablik eru komin í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeild Evrópu en árangur þeirra lið sem og sigur KR gegn Pogon í seinni leik liðsins í annarri umferð undankeppninnar þýðir að keppt verður um fjögur Evrópusæti á næsta keppnistímabili í Bestu deild karla og bikarkeppninni. Það er Víkingurinn Haraldur Haraldsson, sérlegur sérfræðingur Íslands, um styrkleikalista UEFA sem bendir á þetta á twitter-síðu sinni. Ísland hefur tryggt sér fjögur Evrópusæti! Það verða fjögur lið sem vinna sér Evrópusæti í deild og bikar á næsta ári og keppa 2024 á Evrópumótunum. Fimm neðstu þjóðirnar utan Liechtenstein fá bara þrjú lið. Nú eru sex þjóðir fyrir neðan okkur úr leik. #fotboltinet #staðfest pic.twitter.com/Eo6vqoHt4D— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) July 28, 2022 Víkingur mun leika við pólska liðið Lech Poznan í þriðju umferð undankeppninnar á meðan Breiðablik mætir tyrkneska liðinu Istanbul Basaksehir. Fyrri leikir liðanna fara fram 4. ágúst næstkomandi og seinni leikirnir sléttri viku síðar. Bæði íslensku liðin hefja viðureignir sínar hér heima og leika seinni leikina ytra. Liðin sem hafa betur í þriðju umferðinni fara í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en leikið var í fyrsta skipti í þessari keppni á síðustu leiktíð. UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Víkingur og Breiðablik eru komin í þriðju umferð í undankeppni Sambandsdeild Evrópu en árangur þeirra lið sem og sigur KR gegn Pogon í seinni leik liðsins í annarri umferð undankeppninnar þýðir að keppt verður um fjögur Evrópusæti á næsta keppnistímabili í Bestu deild karla og bikarkeppninni. Það er Víkingurinn Haraldur Haraldsson, sérlegur sérfræðingur Íslands, um styrkleikalista UEFA sem bendir á þetta á twitter-síðu sinni. Ísland hefur tryggt sér fjögur Evrópusæti! Það verða fjögur lið sem vinna sér Evrópusæti í deild og bikar á næsta ári og keppa 2024 á Evrópumótunum. Fimm neðstu þjóðirnar utan Liechtenstein fá bara þrjú lið. Nú eru sex þjóðir fyrir neðan okkur úr leik. #fotboltinet #staðfest pic.twitter.com/Eo6vqoHt4D— Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) July 28, 2022 Víkingur mun leika við pólska liðið Lech Poznan í þriðju umferð undankeppninnar á meðan Breiðablik mætir tyrkneska liðinu Istanbul Basaksehir. Fyrri leikir liðanna fara fram 4. ágúst næstkomandi og seinni leikirnir sléttri viku síðar. Bæði íslensku liðin hefja viðureignir sínar hér heima og leika seinni leikina ytra. Liðin sem hafa betur í þriðju umferðinni fara í umspil um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en leikið var í fyrsta skipti í þessari keppni á síðustu leiktíð.
UEFA Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Evrópudeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira