Grín og alvara í bland vegna eldgossins Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. ágúst 2022 14:55 Netverjar eru mis ánægðir með eldgosið. Getty/ SOPA Images Eldgos er hafið á ný og viðbrögð á samfélagsmiðlum í takt við það. Netverjar deila ýmist skoðunum á gosinu sjálfu eða afleiðingum þess á meðan Domino's býður upp á frítt gos í tilefni dagsins. Frítt gos fylgir með öllum pöntunum á Domino's í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra deildi hugleiðingum sínum varðandi jarðskjálfta og eldgos fyrr í dag en þurfti að uppfæra færsluna þegar gosið hófst. Hún hvetur fólk til þess að fylgjast vel með fyrirmælum Almannavarna. Hrafn Jónsson hugleiðir yfirlýsingar jarðfræðinga fyrir og á meðan gosi stendur. Jarðfræðingar fyrir gos: "það gæti byrjað eldgos eftir 100 ár eða á eftir"Jarðfræðingar þegar eldgos er hafið: "það er eldgos núna"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 3, 2022 Jónas Már Torfason segist hafa þurft að senda „mjög fyndinn tölvupóst“ á danska yfirmenn sína vegna eldgossins. Var að senda mjög fyndinn póst á dönsku yfirmenn mína og láta vita að ég komist mögulega ekki á ætluðum tíma aftur á skrifstofuna, þar sem eldgos væri hafið í nágrenni við flugvöllinn— Jónas Már (@JTorfason) August 3, 2022 Hildur Knútsdóttir rithöfundur segir heimsfaraldur, gubbupest eða eldgos koma þegar hún ætli að vera dugleg að vinna. Alltaf þegar ég er búin að ákveða að vera rosa dugleg að vinna þá kemur eldgos, heimsfaraldur eða gubbupest.— Hildur Knútsdóttir (@hildurknuts) August 3, 2022 Sumir nýta tækifærið og rifja upp atriði úr áramótaskaupinu. Mögulega anda einhverjir léttar sem fóru ekki að gosinu? Maybe she'll see this one? #Iceland #earthquake #volcano #eldgos #Geldingadalir #skaupið pic.twitter.com/zN9b673FyN— Duncan (@shaksper) August 3, 2022 Sigurður Orri Kristjánsson er allavega ekki einn þeirra. Great. Annað eldgos sem ég mun ekki heimsækja.— Siggi O (@SiggiOrr) August 3, 2022 Rétti tíminn til að flytja heim? Ég er að útskýra fyrir alþjóðlegum samstarfsmönnum mínum í Brussel að jú, ég sé að flytja heim, til landsins þar sem jörð skelfur og hafið er virkt eldgos (aftur), þar sem verðbólgan er hærra en hitastigið að sumri til og þar sem það kostar 4000 isk að fara út að borða í hádeginu— Védís (@vedis_eva) August 3, 2022 Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grín og gaman Tengdar fréttir Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34 Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Frítt gos fylgir með öllum pöntunum á Domino's í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra deildi hugleiðingum sínum varðandi jarðskjálfta og eldgos fyrr í dag en þurfti að uppfæra færsluna þegar gosið hófst. Hún hvetur fólk til þess að fylgjast vel með fyrirmælum Almannavarna. Hrafn Jónsson hugleiðir yfirlýsingar jarðfræðinga fyrir og á meðan gosi stendur. Jarðfræðingar fyrir gos: "það gæti byrjað eldgos eftir 100 ár eða á eftir"Jarðfræðingar þegar eldgos er hafið: "það er eldgos núna"— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) August 3, 2022 Jónas Már Torfason segist hafa þurft að senda „mjög fyndinn tölvupóst“ á danska yfirmenn sína vegna eldgossins. Var að senda mjög fyndinn póst á dönsku yfirmenn mína og láta vita að ég komist mögulega ekki á ætluðum tíma aftur á skrifstofuna, þar sem eldgos væri hafið í nágrenni við flugvöllinn— Jónas Már (@JTorfason) August 3, 2022 Hildur Knútsdóttir rithöfundur segir heimsfaraldur, gubbupest eða eldgos koma þegar hún ætli að vera dugleg að vinna. Alltaf þegar ég er búin að ákveða að vera rosa dugleg að vinna þá kemur eldgos, heimsfaraldur eða gubbupest.— Hildur Knútsdóttir (@hildurknuts) August 3, 2022 Sumir nýta tækifærið og rifja upp atriði úr áramótaskaupinu. Mögulega anda einhverjir léttar sem fóru ekki að gosinu? Maybe she'll see this one? #Iceland #earthquake #volcano #eldgos #Geldingadalir #skaupið pic.twitter.com/zN9b673FyN— Duncan (@shaksper) August 3, 2022 Sigurður Orri Kristjánsson er allavega ekki einn þeirra. Great. Annað eldgos sem ég mun ekki heimsækja.— Siggi O (@SiggiOrr) August 3, 2022 Rétti tíminn til að flytja heim? Ég er að útskýra fyrir alþjóðlegum samstarfsmönnum mínum í Brussel að jú, ég sé að flytja heim, til landsins þar sem jörð skelfur og hafið er virkt eldgos (aftur), þar sem verðbólgan er hærra en hitastigið að sumri til og þar sem það kostar 4000 isk að fara út að borða í hádeginu— Védís (@vedis_eva) August 3, 2022
Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grín og gaman Tengdar fréttir Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34 Mest lesið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Fleiri fréttir Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Sjá meira
Eldgos hafið á Reykjanesskaga Eldgos hófst í Meradölum á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag í framhaldi af mikilli skjálftavirkni á svæðinu undanfarna daga. Jarðeldar sáust greinilega á vefmyndavélum frá svæðinu og staðfestu sérfræðingar Veðurstofunnar í framhaldinu að um eldgos væri að ræða. 3. ágúst 2022 13:34
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp