Ryan Giggs mætir aftur í réttarsalinn í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 07:31 Ryan Giggs missti starfið vegna málsins en á næstunni kemur í ljós hvort hann verði dæmdur í fangelsi. Getty/Christopher Furlong Í dag hófust málaferli gegn leikjahæsta og sigursælasta leikmanninum í sögu Manchester United því Ryan Giggs er þar sóttur til saka fyrir heimilisofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Giggs beitti ekki aðeins fyrrverandi kærustu sína Kate Greville andlegu og líkamlegu ofbeldi samkvæmt málsókninni heldur rést hann einnig á yngri systir hennar, Emma Greville. Ryan Giggs will stand trial on Monday accused of controlling and coercive behaviour towards his ex-girlfriend. https://t.co/k9se422Ocy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 4, 2022 Giggs á að hafa beitt Kate andlegu ofbeldi í þrjú ár eða allt til nóvember 2020. Hann er síðan ákærður fyrir að hafa ráðist á Kate með því að skalla hana 1. nóvember og í viðbót að hafa ráðist á Emmu sama dag. Giggs neitar sök í málinu og hefur alltaf sagt að hann munu hreinsa mannorð sitt fyrir dómstólum. Verði hann dæmdur er líklegt að hann fái fimm ára fangelsisdóm. Breska lögreglan handtók hann fyrst í nóvember 2020 en hinum var sleppt gegn tryggingu á meðan beðið var eftir réttarhöldunum. Þau áttu að hefjast í janúar, en var frestað vegna tafa sem urðu hjá Manchester Crown dómstólnum vegna heimsfaraldursins. Ryan Giggs to face trial accused of attacking and controlling ex-girlfriend https://t.co/oqa7g0q5tl— Sky News (@SkyNews) August 8, 2022 Réttarhöldin gegn Giggs gætu tekið um tíu daga. Giggs er 48 ára gamall og var síðast landsliðsþjálfari Wales. Hann hætti endanlega í þeirri stöðu í júní í ár vegna umrædds dómsmáls en hafði áður verið í leyfi frá því í nóvember 2020. Giggs lék á sínum tíma 963 leiki fyrir Manchester United sem er met en hann vann 34 titla með félaginu þar af vann hann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, Meistaradeildina tvisvar og enska bikarinn fjórum sinnum. Enski boltinn Mál Ryan Giggs Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Giggs beitti ekki aðeins fyrrverandi kærustu sína Kate Greville andlegu og líkamlegu ofbeldi samkvæmt málsókninni heldur rést hann einnig á yngri systir hennar, Emma Greville. Ryan Giggs will stand trial on Monday accused of controlling and coercive behaviour towards his ex-girlfriend. https://t.co/k9se422Ocy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) August 4, 2022 Giggs á að hafa beitt Kate andlegu ofbeldi í þrjú ár eða allt til nóvember 2020. Hann er síðan ákærður fyrir að hafa ráðist á Kate með því að skalla hana 1. nóvember og í viðbót að hafa ráðist á Emmu sama dag. Giggs neitar sök í málinu og hefur alltaf sagt að hann munu hreinsa mannorð sitt fyrir dómstólum. Verði hann dæmdur er líklegt að hann fái fimm ára fangelsisdóm. Breska lögreglan handtók hann fyrst í nóvember 2020 en hinum var sleppt gegn tryggingu á meðan beðið var eftir réttarhöldunum. Þau áttu að hefjast í janúar, en var frestað vegna tafa sem urðu hjá Manchester Crown dómstólnum vegna heimsfaraldursins. Ryan Giggs to face trial accused of attacking and controlling ex-girlfriend https://t.co/oqa7g0q5tl— Sky News (@SkyNews) August 8, 2022 Réttarhöldin gegn Giggs gætu tekið um tíu daga. Giggs er 48 ára gamall og var síðast landsliðsþjálfari Wales. Hann hætti endanlega í þeirri stöðu í júní í ár vegna umrædds dómsmáls en hafði áður verið í leyfi frá því í nóvember 2020. Giggs lék á sínum tíma 963 leiki fyrir Manchester United sem er met en hann vann 34 titla með félaginu þar af vann hann ensku úrvalsdeildina þrettán sinnum, Meistaradeildina tvisvar og enska bikarinn fjórum sinnum.
Enski boltinn Mál Ryan Giggs Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira