Hvernig börnin fengu hlutverkin sín í Stranger Things Elísabet Hanna skrifar 11. ágúst 2022 16:02 Caleb Mclaughlin, Millie Bobby Brown, Finn Wolfhard, Sadie Sink, Noah Schnapp, Gaten Matarazzo og Priah Ferguson voru öll valin í sitt hlutverk. Getty/Theo Wargo Netflix þættirnir Stranger Things fóru í loftið árið 2016 en áður en þeir slógu í gegn voru aðalleikarar þáttanna börn sem voru valin úr fjölda umsækjenda í þetta stóra ævintýri. Carmen Cuba er konan á bak við leikaravalið og fer hún yfir ferlið við það að velja tilvonandi stjörnurnar í viðtali hjá Vanity Fair. „Á meðan eitthvað af ferlinu mínu felur í sér að vera úti á götu og sjá börn sem lýta út á ákveðin hátt og ræða við foreldra þeirra og spyrja: „Hey, hefur barnið þitt áhuga á því að leika?“ þá var þetta ekki þannig, af því að vinnan yrði svo mikil. Þetta var að fara að vera á hverjum degi, í marga mánuði og mjög sértækir textar til þess að læra,“ segir hún um leitina að börnunum. Hún hóf því leit sína í leiklistarskólum, hjá kennurum í faginu og meðal barna sem höfðu verið á Broadway og endaði á því að finna stjörnur eins og Millie Bobby Brown sem flestir þekkja í dag. „Annað með Millie í prufunum er að hún er bresk en hún fór í gegnum allar prufurnar, líka á skype með leikstjórunum, með amerískan hreim svo við gleymdum því eiginlega að hún væri bresk,“ segir Carmen sem finnst það magnað afrek miðað við ungan aldur en hún var tíu ára á þeim tímapunkti. Hér að neðan má sjá áheyrnarprufurnar sem krakkarnir og eldri leikarar þáttaraðanna skiluðu inn og hvaða áhrif þær höfðu á leikaravalið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XO6hJAUBWmA">watch on YouTube</a> Netflix Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stranger Things stjarna snýr aftur á Broadway Gaten Matarazzo gjarnan þekktur sem Dustin Henderson í sjónvarpsþáttunum „Stranger things“ snéri aftur á Broadway á dögunum sem Jared Kleinman í söngleiknum „Dear Evan Hansen.“ 22. júlí 2022 12:19 Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Það byrjaði allt með einni hugsun „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
„Á meðan eitthvað af ferlinu mínu felur í sér að vera úti á götu og sjá börn sem lýta út á ákveðin hátt og ræða við foreldra þeirra og spyrja: „Hey, hefur barnið þitt áhuga á því að leika?“ þá var þetta ekki þannig, af því að vinnan yrði svo mikil. Þetta var að fara að vera á hverjum degi, í marga mánuði og mjög sértækir textar til þess að læra,“ segir hún um leitina að börnunum. Hún hóf því leit sína í leiklistarskólum, hjá kennurum í faginu og meðal barna sem höfðu verið á Broadway og endaði á því að finna stjörnur eins og Millie Bobby Brown sem flestir þekkja í dag. „Annað með Millie í prufunum er að hún er bresk en hún fór í gegnum allar prufurnar, líka á skype með leikstjórunum, með amerískan hreim svo við gleymdum því eiginlega að hún væri bresk,“ segir Carmen sem finnst það magnað afrek miðað við ungan aldur en hún var tíu ára á þeim tímapunkti. Hér að neðan má sjá áheyrnarprufurnar sem krakkarnir og eldri leikarar þáttaraðanna skiluðu inn og hvaða áhrif þær höfðu á leikaravalið: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=XO6hJAUBWmA">watch on YouTube</a>
Netflix Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Stranger Things stjarna snýr aftur á Broadway Gaten Matarazzo gjarnan þekktur sem Dustin Henderson í sjónvarpsþáttunum „Stranger things“ snéri aftur á Broadway á dögunum sem Jared Kleinman í söngleiknum „Dear Evan Hansen.“ 22. júlí 2022 12:19 Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31 Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00 Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14 Mest lesið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Það byrjaði allt með einni hugsun „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Sjá meira
Stranger Things stjarna snýr aftur á Broadway Gaten Matarazzo gjarnan þekktur sem Dustin Henderson í sjónvarpsþáttunum „Stranger things“ snéri aftur á Broadway á dögunum sem Jared Kleinman í söngleiknum „Dear Evan Hansen.“ 22. júlí 2022 12:19
Stranger Things setur Kate Bush aftur á topplistann með 37 ára gamalt lag Eftir að lagið Running Up That Hill með Kate Bush var notað í nýjustu þáttum Stranger Things hefur lagið heldur betur fengið endurnýjun lífdaga og er nú á topp tíu listum í Bretlandi, Bandaríkjunum og víðar. 7. júní 2022 16:31
Stranger Things stikla: Fjörugt vorfrí í Hawkins Netflix birti um helgina stiklu fyrir fjórðu þáttaröð Stranger Things. Eins og svo oft áður stefnir í mikil vandræði í Hawkins og mögulega í Kaliforníu. 8. nóvember 2021 11:00
Stranger Things slær áhorfendamet Netflix Tæpar 20 milljónir hafa klárað þriðju seríu þáttanna vinsælu á aðeins fjórum dögum. 9. júlí 2019 08:14