Stal rándýru úri Lewandowski úr farþegasætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2022 12:31 Robert Lewandowski tókst ekki að skora í fyrsta deildarleik sínum með Barcelona. AP/Joan Monfort Pólski framherjinn Robert Lewandowski hefur nú flutt sig yfir til Barcelona frá München en hann lenti í leiðinlegu atviki þegar hann var fyrir utan æfingasvæði spænska félagsins á miðvikudaginn. Lewandowski stoppaði bílinn sinn fyrir utan æfingasvæðið til að leyfa stuðningsmönnum Barca að taka mynd af sér með honum og Pólverjinn gaf sér þarna tíma með fólkinu. Hann hefði betur sleppt því. Having only just moved to @FCBarcelona, @lewy_official had an unpleasant encounter as he had a 70,000 watch stolen while he stopped to pose for photographs with fans!https://t.co/yX9xL3IXtY— ESPN Asia (@ESPNAsia) August 19, 2022 Lewandowski fékk nefnilega fljótt að kynnast hinni hliðinni á ágengum stuðningsmönnum því þar leynast líka mjög óheiðarlegir aðilar. Einn af þeim opnaði dyrnar farþegamegin og stal úri Lewandowski sem var í framsætinu. Þetta var ekkert venjulegt úr því það kostar sjötíu þúsund evrur eða tæpar tíu milljónir íslenskra króna. Lewandowski byrjaði á því að reyna að elta þjófinn en missti af honum. Apparently Lewandowski's phone got robbed at the entrance of the Barça sports city ahead of this evening's training session.Lewandowski stopped to take a selfie with two Barca fans, who took the opportunity to reach into his car and snatch his phone. pic.twitter.com/YuPZBj51Fl— AUGUSTUS (@Der_Augustus) August 18, 2022 Lögreglan elti hins vegar þjófinn uppi og handtók hann en þá hafði hann falið úrið með því að grafa það í jörðu í nágrenninu. Þetta atviki þýðir að Barcelona mun nú herða öryggisreglur sínar og eflaust hefur þessi þjófur séð til þess að stuðningsmenn munu hafa minna aðgengi að goðum sínum hér eftir. Spænski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira
Lewandowski stoppaði bílinn sinn fyrir utan æfingasvæðið til að leyfa stuðningsmönnum Barca að taka mynd af sér með honum og Pólverjinn gaf sér þarna tíma með fólkinu. Hann hefði betur sleppt því. Having only just moved to @FCBarcelona, @lewy_official had an unpleasant encounter as he had a 70,000 watch stolen while he stopped to pose for photographs with fans!https://t.co/yX9xL3IXtY— ESPN Asia (@ESPNAsia) August 19, 2022 Lewandowski fékk nefnilega fljótt að kynnast hinni hliðinni á ágengum stuðningsmönnum því þar leynast líka mjög óheiðarlegir aðilar. Einn af þeim opnaði dyrnar farþegamegin og stal úri Lewandowski sem var í framsætinu. Þetta var ekkert venjulegt úr því það kostar sjötíu þúsund evrur eða tæpar tíu milljónir íslenskra króna. Lewandowski byrjaði á því að reyna að elta þjófinn en missti af honum. Apparently Lewandowski's phone got robbed at the entrance of the Barça sports city ahead of this evening's training session.Lewandowski stopped to take a selfie with two Barca fans, who took the opportunity to reach into his car and snatch his phone. pic.twitter.com/YuPZBj51Fl— AUGUSTUS (@Der_Augustus) August 18, 2022 Lögreglan elti hins vegar þjófinn uppi og handtók hann en þá hafði hann falið úrið með því að grafa það í jörðu í nágrenninu. Þetta atviki þýðir að Barcelona mun nú herða öryggisreglur sínar og eflaust hefur þessi þjófur séð til þess að stuðningsmenn munu hafa minna aðgengi að goðum sínum hér eftir.
Spænski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Sjá meira