Dæmdur fyrir kynferðisbrot en mun spila í Sádi Arabíu Sindri Sverrisson skrifar 24. ágúst 2022 07:30 Santi Mina hefur verið í stóru hlutverki hjá Celta Vigo síðustu ár en hann skoraði sjö mörk í spænsku 1. deildinni á síðustu leiktíð, áður en hann var dæmdur fyrir kynferðisbrot. Getty/Riccardo Larreina Spænska knattspyrnufélaginu Celta Vigo hefur tekist að losa sig við framherjann Santi Mina, sem í sumar var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot, og er hann mættur til Sádi Arabíu. Mina hlaut fangelsisdóminn í maí fyrir að hafa ásamt vini sínum, David Goldar, ráðist á konu sumarið 2017. Samkvæmt dómnum nauðgaði Mina konunni en Goldar, sem hlaut ekki dóm, gerði ekkert til að stöðva það. Mina neitaði sök og áfrýjaði dómnum, svo endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. Hann krafðist þess svo að fá að mæta aftur til æfinga hjá Celta á meðan að staðan væri þessi, og fékk það í gegn þó að hann væri ekki með á taktískum æfingum liðsins. Nú hefur Mina hins vegar verið lánaður frá Celta til Al-Shabab í Sádi Arabíu og gildir lánssamningurinn fram til sumarsins 2023. Footballer Santi Mina - who was sentenced by a Spanish court to 4 years in prison after being found guilty of sexual abuse, which has been appealed - is continuing his football career in Saudi Arabia, by joining Al Shabab. https://t.co/ppuAFvo6Bx— Colin Millar (@Millar_Colin) August 23, 2022 Spænska blaðið Marca segir að með þessu losni Celta við umtalsverðan launakostnað en engu að síður muni hinn 26 ára gamli Mina fá enn betur borgað hjá sínu nýja félagi. Marca segir að Mina hafi einnig staðið til boða að spila fyrir lið í Grikklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Spænski boltinn Tengdar fréttir Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Mina hlaut fangelsisdóminn í maí fyrir að hafa ásamt vini sínum, David Goldar, ráðist á konu sumarið 2017. Samkvæmt dómnum nauðgaði Mina konunni en Goldar, sem hlaut ekki dóm, gerði ekkert til að stöðva það. Mina neitaði sök og áfrýjaði dómnum, svo endanleg niðurstaða liggur ekki fyrir. Hann krafðist þess svo að fá að mæta aftur til æfinga hjá Celta á meðan að staðan væri þessi, og fékk það í gegn þó að hann væri ekki með á taktískum æfingum liðsins. Nú hefur Mina hins vegar verið lánaður frá Celta til Al-Shabab í Sádi Arabíu og gildir lánssamningurinn fram til sumarsins 2023. Footballer Santi Mina - who was sentenced by a Spanish court to 4 years in prison after being found guilty of sexual abuse, which has been appealed - is continuing his football career in Saudi Arabia, by joining Al Shabab. https://t.co/ppuAFvo6Bx— Colin Millar (@Millar_Colin) August 23, 2022 Spænska blaðið Marca segir að með þessu losni Celta við umtalsverðan launakostnað en engu að síður muni hinn 26 ára gamli Mina fá enn betur borgað hjá sínu nýja félagi. Marca segir að Mina hafi einnig staðið til boða að spila fyrir lið í Grikklandi og Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Í beinni: Vestri - Fram | Keppst um fjórða sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Sjá meira
Framherji Celta Vigo í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Santi Mina, framherji spænska úrvalsdeildarliðsins Celta Vigo, hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot. 4. maí 2022 10:31