Dýrasti félagaskiptagluggi Man United frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 16:31 Antony reynir að sýna hvað hann gæti kostað marga tugi milljóna evra en gleymdi tveimur fingrum. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Með tilkomu Brasilíumannsins Antony hefur Manchester United bætt félagsmet er kemur að eyðslu í einum og sama félagaskiptaglugganum. Félagið hefur eytt fúlgum fjár í leikmenn undanfarin ár án þess þó að ná tilætluðum árangri. Lengi vel leit út fyrir að Man United ætlaði ekki að versla af neinu viti og Erik Ten Hag myndi sitja uppi með verri leikmannahóp en félagið hafði á síðustu leiktíð. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu var hins vegar ákveðið að opna veskið. Casemiro kom frá Real Madríd og nú er Antony á leiðinni frá Ajax. Þá styttist í að markvörðurinn Martin Dúbravka gangi í raðir félagsins á láni frá Newcastle United. Með því hefur félagið sótt sex leikmenn í sumar en ásamt þeim þremur þá kom Christian Eriksen á frjálsri sölu, Lisandro Martínez kom frá Ajax og Tyrell Malacia kom frá Feyenoord. Tölfræðivefurinn WhoScored heldur því fram að þar með sé félagaskiptigluggi sumarsins orðinn sá dýrasti í sögu Man United. Stóra spurningin er hvort leikmennirnir sem liðið hefur sótt í sumar nái betri árangri en þeir sem hafa verið sóttir á undanförnum árum. Antony (£85.5m) Casemiro (£70m) Lisandro Martinez (£56.7m) Tyrell Malacia (£14.6m) Christian Eriksen (free) With well over £200m spent on new signings, this is a record-breaking transfer window for Manchester United— WhoScored.com (@WhoScored) August 30, 2022 Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem Man United hefur fest kaup á undanfarin fimm tímabil. 2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Lengi vel leit út fyrir að Man United ætlaði ekki að versla af neinu viti og Erik Ten Hag myndi sitja uppi með verri leikmannahóp en félagið hafði á síðustu leiktíð. Eftir hörmulega byrjun á tímabilinu var hins vegar ákveðið að opna veskið. Casemiro kom frá Real Madríd og nú er Antony á leiðinni frá Ajax. Þá styttist í að markvörðurinn Martin Dúbravka gangi í raðir félagsins á láni frá Newcastle United. Með því hefur félagið sótt sex leikmenn í sumar en ásamt þeim þremur þá kom Christian Eriksen á frjálsri sölu, Lisandro Martínez kom frá Ajax og Tyrell Malacia kom frá Feyenoord. Tölfræðivefurinn WhoScored heldur því fram að þar með sé félagaskiptigluggi sumarsins orðinn sá dýrasti í sögu Man United. Stóra spurningin er hvort leikmennirnir sem liðið hefur sótt í sumar nái betri árangri en þeir sem hafa verið sóttir á undanförnum árum. Antony (£85.5m) Casemiro (£70m) Lisandro Martinez (£56.7m) Tyrell Malacia (£14.6m) Christian Eriksen (free) With well over £200m spent on new signings, this is a record-breaking transfer window for Manchester United— WhoScored.com (@WhoScored) August 30, 2022 Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem Man United hefur fest kaup á undanfarin fimm tímabil. 2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal
2021-22 Jadon Sancho – Borussia Dortmund Raphaël Varane – Real Madríd Cristiano Ronaldo – Juventus Tom Heaton – Aston Villa (á frjálsri sölu) 2020-21 Donny van de Beek – Ajax Amad Diallo – Atalanta Alex Telles – Porto Facundo Pellestri – Peñarol Edinson Cavani – París Saint-Germain (á frjálsri sölu) 2019-20 Harry Maguire - Leicester City Bruno Fernandes - Sporting Aaron Wan-Bissaka - Crystal Palace Daniel James - Swansea City Odion Ighalo – Shenhua (á láni) 2018-19 Fred – Shakhtar Donetsk Diogo Dalot – Porto Lee Grant – Stoke City 2017-18 Romely Lukaku – Everton Nemanja Matić – Chelsea Victor Lindelöf – Benfica Alexis Sánchez – Arsenal
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira