Eldheit framlína PSG verður erfið viðureignar Valur Páll Eiríksson skrifar 6. september 2022 13:00 Hvernig tekst varnarmönnum Juventus að ráða við eldheita framlínu PSG í kvöld? Catherine Steenkeste/Getty Images Meistaradeild Evrópu fer af stað í dag með átta leikjum. Paris Saint-Germain á stórleik umferðarinnar sem fer fram í kvöld. Veislan hefst með enska stórliðinu Chelsea sem hlaut silfur í keppninni í hitteðfyrra. Byrjun tímabilsins hjá félaginu heimafyrir hefur verið strembin en þeim gefst tækifæri á að hefja Meistaradeildina á sigri er þeir heimsækja Dinamo Zagreb til Króatíu seinni partinn. Pierre-Emerick Aubameyang gæti þar spilað sinn fyrsta leik fyrir Chelsea en hann er að jafna sig á kjálkameiðslum. Leikur liðanna hefst klukkan 16:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Stórleikur dagsins er í París í Frakklandi. Paris Saint-Germain tekur þar á móti Juventus í sterkum H-riðli keppninnar. Liðin hafa aldrei mæst áður í Meistaradeildinni en áhugavert verður að sjá hvernig vörn þeirra ítölsku mun takast á við Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé sem hafa farið frábærlega af stað í frönsku deildinni. Neymar hefur skorað sjö mörk og lagt upp sex í fyrstu sex deildarleikjunum á meðan Messi hefur skorað þrjú og lagt upp sex. Mbappé á enn eftir að leggja upp en hefur skorað sjö mörk í fimm leikjum í vetur. Hitað verður upp fyrir stórleikinn frá klukkan 18:30 en hann hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að bera ríkjandi meistara Real Madrid augum en leikur þeirra við Celtic er klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 3 og þá er leikur RB Leipzig við Shakhtar Donetsk á Stöð 2 Sport 4 á sama tíma. Farið verður yfir alla leiki dagsins í Meistaradeildarmörkunum sem hefjast stundvíslega klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport, strax eftir að leik PSG og Juventus lýkur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Veislan hefst með enska stórliðinu Chelsea sem hlaut silfur í keppninni í hitteðfyrra. Byrjun tímabilsins hjá félaginu heimafyrir hefur verið strembin en þeim gefst tækifæri á að hefja Meistaradeildina á sigri er þeir heimsækja Dinamo Zagreb til Króatíu seinni partinn. Pierre-Emerick Aubameyang gæti þar spilað sinn fyrsta leik fyrir Chelsea en hann er að jafna sig á kjálkameiðslum. Leikur liðanna hefst klukkan 16:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Stórleikur dagsins er í París í Frakklandi. Paris Saint-Germain tekur þar á móti Juventus í sterkum H-riðli keppninnar. Liðin hafa aldrei mæst áður í Meistaradeildinni en áhugavert verður að sjá hvernig vörn þeirra ítölsku mun takast á við Lionel Messi, Neymar og Kylian Mbappé sem hafa farið frábærlega af stað í frönsku deildinni. Neymar hefur skorað sjö mörk og lagt upp sex í fyrstu sex deildarleikjunum á meðan Messi hefur skorað þrjú og lagt upp sex. Mbappé á enn eftir að leggja upp en hefur skorað sjö mörk í fimm leikjum í vetur. Hitað verður upp fyrir stórleikinn frá klukkan 18:30 en hann hefst klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 2. Einnig verður hægt að bera ríkjandi meistara Real Madrid augum en leikur þeirra við Celtic er klukkan 19:00 á Stöð 2 Sport 3 og þá er leikur RB Leipzig við Shakhtar Donetsk á Stöð 2 Sport 4 á sama tíma. Farið verður yfir alla leiki dagsins í Meistaradeildarmörkunum sem hefjast stundvíslega klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport, strax eftir að leik PSG og Juventus lýkur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira