Koma Aurier þýðir að Forest hefur sótt tvö byrjunarlið af nýjum leikmönnum í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2022 23:30 Serge Aurier mun leika í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik. Jose Breton/Getty Images Það hefur verið mikið rætt og ritað um Nottingham Forest undanfarnar vikur en félagið komst loks upp í ensku úrvalsdeildina eftir meira en tveggja áratuga fjarveru. Til að auka möguleika sína á að halda sæti sínu hefur félagið sótt hvern leikmanninn á fætur öðrum, 22 alls. Það eru tvö heil byrjunarlið. Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Forest hafi sótt alls 21 leikmann í sumar og sett þar með nýtt met í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei hefur lið fengið jafn marga leikmenn á einum og sama deginum. Í fréttinni kemur einnig fram að Forest hafi verið að reyna fá framherjann Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Allt kom fyrir ekki og Batshuayi fór þangað sem leikmenn sem eitt sinn gátu eitthvað fara þegar þeir eru komnir yfir hæðina, til Tyrklands. Þegar félagaskiptaglugginn lokaði var ljóst að Forest gæti aðeins samið við leikmenn sem væru þá þegar án félags. Sem er nákvæmlega það sem Steve Cooper, þjálfari liðsins, gerði. Fyrst honum tókst ekki að fá framherja frá Chelsea þá ákvað Cooper að Serge Aurier væri rétt maðurinn til að fullkomna sumarglugga Forest. We are delighted to announce the signing of Serge Aurier, subject to Visa approval. #NFFC | #PL— Nottingham Forest FC (@NFFC) September 7, 2022 Það verður þó að teljast harla ólíklegt að Aurier raði inn mörkum í vetur en hann hefur allan sinn feril spilað sem hægri bak- eða vængbakvörður. Hann er aðeins 29 ára gamall og hefur spilað fyrir lið á borð við París Saint-Germain, Tottenham Hotspur og Villareal. Aurier er 22. leikmaðurinn sem gengur í raðir Forest í sumar og tæknilega séð gæti félagið stillt upp tveimur byrjunarliðum með nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá alla leikmennina sem Forest hefur samið frá því síðustu leiktíð lauk. Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu) Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Fyrir skemmstu greindi Vísir frá því að Forest hafi sótt alls 21 leikmann í sumar og sett þar með nýtt met í ensku úrvalsdeildinni. Aldrei hefur lið fengið jafn marga leikmenn á einum og sama deginum. Í fréttinni kemur einnig fram að Forest hafi verið að reyna fá framherjann Michy Batshuayi frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans. Allt kom fyrir ekki og Batshuayi fór þangað sem leikmenn sem eitt sinn gátu eitthvað fara þegar þeir eru komnir yfir hæðina, til Tyrklands. Þegar félagaskiptaglugginn lokaði var ljóst að Forest gæti aðeins samið við leikmenn sem væru þá þegar án félags. Sem er nákvæmlega það sem Steve Cooper, þjálfari liðsins, gerði. Fyrst honum tókst ekki að fá framherja frá Chelsea þá ákvað Cooper að Serge Aurier væri rétt maðurinn til að fullkomna sumarglugga Forest. We are delighted to announce the signing of Serge Aurier, subject to Visa approval. #NFFC | #PL— Nottingham Forest FC (@NFFC) September 7, 2022 Það verður þó að teljast harla ólíklegt að Aurier raði inn mörkum í vetur en hann hefur allan sinn feril spilað sem hægri bak- eða vængbakvörður. Hann er aðeins 29 ára gamall og hefur spilað fyrir lið á borð við París Saint-Germain, Tottenham Hotspur og Villareal. Aurier er 22. leikmaðurinn sem gengur í raðir Forest í sumar og tæknilega séð gæti félagið stillt upp tveimur byrjunarliðum með nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá alla leikmennina sem Forest hefur samið frá því síðustu leiktíð lauk. Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu)
Ryan Hammond frá Millwall Taiwo Awoniyi frá Union Berlin Dean Henderson frá Manchester United (á láni) Giulian Biancone frá Troyes Joel Thompson frá Crusaders Moussa Niakhaté frá Mainz 05 Omar Richards frá Bayern München Neco Williams frá Liverpool Wayne Hennessey frá Burnley (á frjálsri sölu) Brandon Aguilera frá Alajuelense Harry Toffolo frá Huddersfield Town Lewis O'Brien frá Huddersfield Town Jesse Lingard frá Manchester United (á frjálsri sölu) Orel Mangala frá Stuttgart Emmanuel Dennis frá Watford Chiekhou Kouyaté frá Crystal Palace Remo Freuler frá Atalanta Morgan Gibbs-White frá Wolves Hwang Ui-jo frá Bordeaux Renan Lodi frá Atlético Madrid (á láni) Willy Boly frá Wolves Josh Bowler frá Blackpool Loïc Badé frá Rennes (á láni) Serge Aurier frá Villareal (á frjálsri sölu)
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Körfubolti