Ísak í byrjunarliði FCK gegn Sevilla Atli Arason skrifar 14. september 2022 18:04 Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FCK. Lars Ronbog/Getty Images Ísak Bergmann Jóhannesson er í byrjunarliði FC Kaupmannahöfn sem mætir spænska liðinu Sevilla í Meistardeild Evrópu í kvöld. Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson munu hins vegar báðir byrja leikinn á varamannabekk FCK. Gegn Sevilla mun Ísak etja kappi við leikmenn á borð við Erik Lamela, Ivan Rakitic, Isco, Alex Telles og Thomas Delaney, sem eru allir í byrjunarliði Sevilla í leiknum. Leikur FCK og Sevilla er í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarlið FCK: Ryan; Diks, Vavro, Khoholava, Kristiansen; Falk, Stamenic, Zeca, Daramy; Ísak Bergmann; Claesson. Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic, Carmona, Gudelj, Salas, Telles; Rakitic, Fernando, Delaney; Isco, En-Nesyri, Lamela. Í öðrum byrjunarliðum kvöldsins er það helst að Marc Cucurella og Pierre-Emerick Aubameyang eru í byrjunarliði Chelsea í fyrsta leik liðsins undir stjórn Graham Potter. Chelsea leikur gegn RB Salzburg. Byrjunarlið Chelsea: Kepa; James, Azpilicueta, Silva, Cucurella; Mount, Jorginho, Kovacic; Sterling, Aubameyang, Havertz. Byrjunarlið Salzburg: Kohn; Dedic, Bernando, Pavlovic, Ulmer; Capaldo, Seiwald, Kjærgaard; Sucic; Fernando, Okafor. Timo Werner, fyrrum leikmaður Chelsea, leiðir svo sóknarlínu RB Leipzig gegn Real Madrid. Ungstirnin Eduardo Camavinga og Aurelin Tchouameni byrja í liði Mardid. Byrjunarlið Real Madrid: Courtois; Carvajal, Nacho, Rudiger, Alaba; Modric, Tchouameni, Camavinga; Valverde, Rodrygo, Vinicius Jr. Byrjunarlið Leipzig: Gulacsi; Simakan, Diallo, Orban, Raum; Haidara, Schlager; Nkunku, Forsberg, Szoboszlai; Werner. Neymar, Messi og Mbappe eru allir í byrjunarliði PSG sem er í heimsókn hjá Maccabi Haifa á meðan Erling Haaland byrjar hjá Manchester City gegn sínum fyrrum liðsfélögum í Borussia Dortmund. Byrjunarlið Dortmund: Meyer; Meunier, Sule, Hummels, Guerrio; Ozcan, Emre Can, Bellingham; Reus, Modeste, Reyna. Byrjunarlið Manchester City: Ederson; Cancelo, Akanji, Stones, Ake; De Bruyne, Rodri, Gundogan; Mahrez, Haaland, Grealish. Leikur Manchester City og Dortmund er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Real Madrid og RB Leipzig verður á Stöð 2 Sport 3 á meðan viðureign Maccabi Haifa og PSG er á Stöð 2 Sport 4. Leikirnir hefjast klukkan 18.50 en Meistaradeildarmörkin munu svo gera upp alla leiki kvöldsins klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport 2. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Hákon Arnar Haraldsson og Orri Steinn Óskarsson munu hins vegar báðir byrja leikinn á varamannabekk FCK. Gegn Sevilla mun Ísak etja kappi við leikmenn á borð við Erik Lamela, Ivan Rakitic, Isco, Alex Telles og Thomas Delaney, sem eru allir í byrjunarliði Sevilla í leiknum. Leikur FCK og Sevilla er í beinni textalýsingu á Vísi. Byrjunarlið FCK: Ryan; Diks, Vavro, Khoholava, Kristiansen; Falk, Stamenic, Zeca, Daramy; Ísak Bergmann; Claesson. Byrjunarlið Sevilla: Dmitrovic, Carmona, Gudelj, Salas, Telles; Rakitic, Fernando, Delaney; Isco, En-Nesyri, Lamela. Í öðrum byrjunarliðum kvöldsins er það helst að Marc Cucurella og Pierre-Emerick Aubameyang eru í byrjunarliði Chelsea í fyrsta leik liðsins undir stjórn Graham Potter. Chelsea leikur gegn RB Salzburg. Byrjunarlið Chelsea: Kepa; James, Azpilicueta, Silva, Cucurella; Mount, Jorginho, Kovacic; Sterling, Aubameyang, Havertz. Byrjunarlið Salzburg: Kohn; Dedic, Bernando, Pavlovic, Ulmer; Capaldo, Seiwald, Kjærgaard; Sucic; Fernando, Okafor. Timo Werner, fyrrum leikmaður Chelsea, leiðir svo sóknarlínu RB Leipzig gegn Real Madrid. Ungstirnin Eduardo Camavinga og Aurelin Tchouameni byrja í liði Mardid. Byrjunarlið Real Madrid: Courtois; Carvajal, Nacho, Rudiger, Alaba; Modric, Tchouameni, Camavinga; Valverde, Rodrygo, Vinicius Jr. Byrjunarlið Leipzig: Gulacsi; Simakan, Diallo, Orban, Raum; Haidara, Schlager; Nkunku, Forsberg, Szoboszlai; Werner. Neymar, Messi og Mbappe eru allir í byrjunarliði PSG sem er í heimsókn hjá Maccabi Haifa á meðan Erling Haaland byrjar hjá Manchester City gegn sínum fyrrum liðsfélögum í Borussia Dortmund. Byrjunarlið Dortmund: Meyer; Meunier, Sule, Hummels, Guerrio; Ozcan, Emre Can, Bellingham; Reus, Modeste, Reyna. Byrjunarlið Manchester City: Ederson; Cancelo, Akanji, Stones, Ake; De Bruyne, Rodri, Gundogan; Mahrez, Haaland, Grealish. Leikur Manchester City og Dortmund er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Leikur Real Madrid og RB Leipzig verður á Stöð 2 Sport 3 á meðan viðureign Maccabi Haifa og PSG er á Stöð 2 Sport 4. Leikirnir hefjast klukkan 18.50 en Meistaradeildarmörkin munu svo gera upp alla leiki kvöldsins klukkan 21.00 á Stöð 2 Sport 2.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira