Svona lítur fyrsta úrslitakeppni Bestu-deildarinnar út Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2022 08:00 Breiðablik og Víkingur sitja í efstu tveimur sætum Bestu-deildarinnar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ef engar breytingar hefðu verið gerðar á efstu deild karla í knattspyrnu væri Íslandsmótinu nú lokið. Breiðablik væri Íslandsmeistari og FH og ÍA væru á leið niður í Lengjudeildina. Breytingar voru hins vegar gerðar og enn eru eftir fimm umferðir af Bestu-deild karla. Eins og áhugafólk um íslenska knattspyrnu veit verður deildinni nú skipt upp í efri og neðri hluta. Efstu sex liðin munu leika innbyrðis og neðstu sex munu leika innbyrðis. Þá má einnig minna á það að liðin í efri hlutanum geta aldrei lent neðar en sjötta sæti og liðin í neðri hlutanum geta aldrei lent ofar en sjöunda sæti, þrátt fyrir að efstu lið neðri hlutans endi mögulega með fleiri stig en neðstu lið efri hlutans. Efstu lið hvors hluta fyrir sig mæta neðstu liðum þess hluta í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Á sama tíma mætir liðið sem situr í öðru sæti hlutans liðinu sem situr í fjórða sæti hlutans og liðið sem situr í þriðja sæti hlutans mætir liðinu sem situr í fimmta sæti hlutans. Spiluð verður einföld umferð þar sem allir mæta öllum einu sinni. Að fimm umferðum loknum kemur svo í ljós hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða tvö lið falla. Leikjaniðurröðun Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA Að lokum er þó rétt að taka fram að leikir Víkings og FH þann 2. október frestast þar sem liðin mætast í úrslitum Mjólkubikarsins deginum áður. Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Eins og áhugafólk um íslenska knattspyrnu veit verður deildinni nú skipt upp í efri og neðri hluta. Efstu sex liðin munu leika innbyrðis og neðstu sex munu leika innbyrðis. Þá má einnig minna á það að liðin í efri hlutanum geta aldrei lent neðar en sjötta sæti og liðin í neðri hlutanum geta aldrei lent ofar en sjöunda sæti, þrátt fyrir að efstu lið neðri hlutans endi mögulega með fleiri stig en neðstu lið efri hlutans. Efstu lið hvors hluta fyrir sig mæta neðstu liðum þess hluta í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Á sama tíma mætir liðið sem situr í öðru sæti hlutans liðinu sem situr í fjórða sæti hlutans og liðið sem situr í þriðja sæti hlutans mætir liðinu sem situr í fimmta sæti hlutans. Spiluð verður einföld umferð þar sem allir mæta öllum einu sinni. Að fimm umferðum loknum kemur svo í ljós hvaða lið verður Íslandsmeistari og hvaða tvö lið falla. Leikjaniðurröðun Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA Að lokum er þó rétt að taka fram að leikir Víkings og FH þann 2. október frestast þar sem liðin mætast í úrslitum Mjólkubikarsins deginum áður.
Efri hluti 1. umferð (2. október) Breiðablik - Stjarnan Víkingur - Valur KA - KR 2. umferð (8.-9. október) Stjarnan - Víkingur KR - Valur KA - Breiðablik 3. umferð (15.-16. október) Breiðablik - KR Víkingur - KA Valur - Stjarnan 4. umferð (23. október) Valur - Breiðablik Stjarnan - KA Víkingur - KR 5. umferð (29. október) Breiðablik - Víkingur KA - Valur KR - Stjarnan Neðri hluti 1. umferð (2. október) Fram - Leiknir R. Keflavík - ÍA ÍBV - FH 2. umferð (9. október) ÍA - Fram FH - Leiknir R. ÍBV - Keflavík 3. umferð (16. október) Leiknir R. - ÍA Fram - ÍBV Keflavík - FH 4. umferð (22. október) Leiknir R. - Keflavík Fram - FH ÍA - ÍBV 5. umferð (29. október) Keflavík - Fram ÍBV - Leiknir R FH - ÍA
Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Metár hjá David Beckham Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira