Phillips frá vegna meiðsla og HM í hættu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2022 11:31 Kalvin Phillips í leik með enska landsliðinu. EPA-EFE/ANDREW YATES Þegar Manchester City festi kaup á Kalvin Phillips í sumar var vonast til að hann myndi veita Rodri samkeppni sem aftasti miðjumaður liðsins. Phillips vildi fara í stærra lið sem væri að berjast um titla en að sama skapi spila til að tryggja sæti sitt í enska landsliðinu fyrir HM í Katar. Phillips kostaði Man City 42 milljónir punda en hann hafði gert gott mót með Leeds United eftir að liðið komst aftur upp í ensku úrvalsdeildina. Einnig var Phillips orðinn lykilmaður hjá Englandi en nú virðist sem Gareth Southgate þurfi að finna nýjan mann til að spila á miðjunni þar sem Phillips dró sig út úr landsliðshópnum fyrir leikina sem framundan eru gegn Ítalíu og Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Í enskum fjölmiðlum er greint frá því að Phillips gæti þurft að fara í aðgerð á öxl til ná fullum bata en slík aðgerð myndi setja sæti hans í landsliðinu í mikla hættu þar sem ekki er líklegt að hann verði búinn að jafna sig áður en liðið kemur saman fyrir HM. hinn 26 ára gamli Phillips á að baki 23 A-landsleiki og var valinn besti leikmaður landsliðsins á síðasta ári. Hann hefur ekki enn byrjað leik fyrir City og raunar aðeins komið sögu í þremur leikjum. Nú hefur hann dregið sig úr landsliðshópnum en spurningin er hvort City sé tilbúið að leyfa leikmanninum að jafna sig í von um að komast á HM og fara svo í aðgerð í upphafi næsta árs eða hvort það vilji að fjárfesting þeirra upp á 42 milljónir punda fari í aðgerð sem fyrst og hjálpi liðinu að berjast um þá titla sem eru í boði. Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Phillips kostaði Man City 42 milljónir punda en hann hafði gert gott mót með Leeds United eftir að liðið komst aftur upp í ensku úrvalsdeildina. Einnig var Phillips orðinn lykilmaður hjá Englandi en nú virðist sem Gareth Southgate þurfi að finna nýjan mann til að spila á miðjunni þar sem Phillips dró sig út úr landsliðshópnum fyrir leikina sem framundan eru gegn Ítalíu og Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Í enskum fjölmiðlum er greint frá því að Phillips gæti þurft að fara í aðgerð á öxl til ná fullum bata en slík aðgerð myndi setja sæti hans í landsliðinu í mikla hættu þar sem ekki er líklegt að hann verði búinn að jafna sig áður en liðið kemur saman fyrir HM. hinn 26 ára gamli Phillips á að baki 23 A-landsleiki og var valinn besti leikmaður landsliðsins á síðasta ári. Hann hefur ekki enn byrjað leik fyrir City og raunar aðeins komið sögu í þremur leikjum. Nú hefur hann dregið sig úr landsliðshópnum en spurningin er hvort City sé tilbúið að leyfa leikmanninum að jafna sig í von um að komast á HM og fara svo í aðgerð í upphafi næsta árs eða hvort það vilji að fjárfesting þeirra upp á 42 milljónir punda fari í aðgerð sem fyrst og hjálpi liðinu að berjast um þá titla sem eru í boði.
Fótbolti Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Körfubolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira