Alfons ekki með Íslandi til Albaníu Sindri Sverrisson skrifar 19. september 2022 07:31 Alfons Sampsted verður ekki í landsliðstreyjunni þegar Ísland mætir Venesúela og Albaníu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur misst út byrjunarliðsmann fyrir komandi landsleiki, gegn Venesúela á fimmtudaginn og gegn Albaníu í næstu viku. Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted, sem byrjaði alla þrjá leikina í Þjóðadeildinni í júní, hefur neyðst til að draga sig úr íslenska hópnum vegna meiðsla. Alfons var í liði Bodö/Glimt gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í gær, í 1-1 jafntefli, en fór meiddur af velli eftir um klukkutíma leik. Í hans stað hefur Arnar Þór Viðarsson kallað á Höskuld Gunnlaugsson, leikmann toppliðs Breiðabliks úr Bestu deildinni. Alfons Sampsted á við meiðsli að stríða og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi leikjum gegn Venesúela og Albaníu. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur kallað Höskuld Gunnlaugsson úr Breiðabliki í hópinn og kemur hann til móts við liðið á mánudag. pic.twitter.com/Sv8cXQbQzx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 18, 2022 Höskuldur hefur aðeins á síðustu misserum spilað sem hægri bakvörður fyrir Blika, eftir að hafa áður verið framar á vellinum, en hann er þó eini leikmaðurinn í íslenska hópnum núna sem spilar þá stöðu fyrir sitt félagslið. Ísland mætir Venesúela á fimmtudaginn í vináttulandsleik í Austurríki en heldur svo til Albaníu til að spila síðasta leikinn í riðli Íslands í Þjóðadeildinni. Áður en að þeim leik kemur spila Ísrael og Albanía leik þar sem Ísrael getur með sigri tryggt sér efsta sætið í riðlinum. Að öðrum kosti verður leikur Albaníu og Íslands úrslitaleikur um efsta sætið en liðið sem endar efst kemst upp í A-deild Þjóðadeildar, fær sæti í 2. styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2024, og öruggt sæti í umspili fyrir EM 2024 ef á þarf að halda. Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted, sem byrjaði alla þrjá leikina í Þjóðadeildinni í júní, hefur neyðst til að draga sig úr íslenska hópnum vegna meiðsla. Alfons var í liði Bodö/Glimt gegn Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í gær, í 1-1 jafntefli, en fór meiddur af velli eftir um klukkutíma leik. Í hans stað hefur Arnar Þór Viðarsson kallað á Höskuld Gunnlaugsson, leikmann toppliðs Breiðabliks úr Bestu deildinni. Alfons Sampsted á við meiðsli að stríða og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi leikjum gegn Venesúela og Albaníu. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska liðsins, hefur kallað Höskuld Gunnlaugsson úr Breiðabliki í hópinn og kemur hann til móts við liðið á mánudag. pic.twitter.com/Sv8cXQbQzx— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 18, 2022 Höskuldur hefur aðeins á síðustu misserum spilað sem hægri bakvörður fyrir Blika, eftir að hafa áður verið framar á vellinum, en hann er þó eini leikmaðurinn í íslenska hópnum núna sem spilar þá stöðu fyrir sitt félagslið. Ísland mætir Venesúela á fimmtudaginn í vináttulandsleik í Austurríki en heldur svo til Albaníu til að spila síðasta leikinn í riðli Íslands í Þjóðadeildinni. Áður en að þeim leik kemur spila Ísrael og Albanía leik þar sem Ísrael getur með sigri tryggt sér efsta sætið í riðlinum. Að öðrum kosti verður leikur Albaníu og Íslands úrslitaleikur um efsta sætið en liðið sem endar efst kemst upp í A-deild Þjóðadeildar, fær sæti í 2. styrkleikaflokki fyrir undankeppni EM 2024, og öruggt sæti í umspili fyrir EM 2024 ef á þarf að halda.
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira