Siggi Höskulds um 9-0 tapið í Víkinni: Þrusu gott fyrir okkur Atli Arason skrifar 19. september 2022 20:32 Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Stöð 2 Sport Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis, telur að 9-0 skellurinn sem liðið fékk á móti Víkingi í Bestu-deildinni þann 7. september hafi verið góður fyrir Leikni, þar sem liðið sótti sex stig af sex mögulegum í næstu tveimur leikjum þar á eftir. „Ég held að þessi leikur hafi hjálpað okkur mjög mikið. Við vorum búnir að halda boltanum illa í mörgum leikjum á undan og við vildum fara öfuga leið í þessum leik. Eftiráhyggja þá held ég að þetta hafi verið þrusu gott fyrir okkur,“ sagði Sigurður í viðtali við Stöð 2. Eftir 9-0 tapið gegn Víking kom 1-0 sigur á Val á heimavelli áður en liðið vann ÍA 1-2 á útivelli í lokaumferðinni. „Þetta er mikið tilfinningasport og við höfum verið að reyna að stilla okkur af tilfinningalega og það hefur gengið rosalega vel. Hvernig leikmennirnir brugðust við mótbyr í þessum leik [gegn Víking], hvernig þeir stóðu saman og gáfust aldrei upp. Þeir héldu leikplaninu og það var enginn að skammast í hvorum öðrum. Ég var virkilega stoltur af liðinu eftir leik, margt sem við gerðum vel og svo var maður ofboðslega stoltur af stuðningnum í stúkunni.“ Það vakti athygli viðtalið sem Sigurður fór í eftir níu marka tapið gegn Víkingi þar sem hann sagðist vera stoltur af frammistöðu liðsins, þegar Leiknir jafnaði stærsta tap í sögu efstu deildar. „Við fóum inn með ákveðið leikplan sem við þjálfarnir settum upp. Mér leið aldrei vandræðalega á hliðarlínunni. Ég hlakkaði eiginlega bara til þess að fara í viðtalið eftir leik og verja þessa ákvörðun að spila svona. Við áttum marga góða kafla í leiknum,“ sagði Sigurður sem lagði áherslu á það í leikhlé að leikmenn sínir héldu sama leikplani áfram, þrátt fyrir stöðuna í leiknum. „Það er 5-0 í hálfleik og allt gekk upp hjá Víkingum. Ég sagði í hálfleiknum við strákanna að ekki yrði skemmtilegt fyrir þá að koma inn í klefa eftir leik ef þeir myndu fara út af leikplaninu. Þeir hlýddu því og fylgdu því,“ sagði Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Viðtalið við Sigurð í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Siggi Höskulds um 9-0 tapið í Víkinni: Þrusu gott fyrir okkur Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Þakkar fyrir ógleymanlegan stuðning eftir útreiðina í Víkinni Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis í Reykjavík, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í morgun eftir 9-0 tap liðs hans fyrir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld. Hann þakkar fyrir stuðning úr stúkunni við svo erfiðar aðstæður. 8. september 2022 10:30 „Höfum haldið haus og strákarnir eru að uppskera eftir því“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var hreykinn af sínu liði eftir sigurinn á ÍA, 1-2, á Akranesi í dag. Leiknismenn lentu undir en komu til baka og unnu leikinn, þökk sé tveimur sjálfsmörkum Skagamanna. 17. september 2022 17:14 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍA - Leiknir 1-2 | Skagamenn skoruðu öll mörkin í fallslagnum Leiknir komst upp úr fallsæti Bestu deildar karla með 1-2 sigri á ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Skagamenn skoruðu öll mörk leiksins. 17. september 2022 17:05 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
„Ég held að þessi leikur hafi hjálpað okkur mjög mikið. Við vorum búnir að halda boltanum illa í mörgum leikjum á undan og við vildum fara öfuga leið í þessum leik. Eftiráhyggja þá held ég að þetta hafi verið þrusu gott fyrir okkur,“ sagði Sigurður í viðtali við Stöð 2. Eftir 9-0 tapið gegn Víking kom 1-0 sigur á Val á heimavelli áður en liðið vann ÍA 1-2 á útivelli í lokaumferðinni. „Þetta er mikið tilfinningasport og við höfum verið að reyna að stilla okkur af tilfinningalega og það hefur gengið rosalega vel. Hvernig leikmennirnir brugðust við mótbyr í þessum leik [gegn Víking], hvernig þeir stóðu saman og gáfust aldrei upp. Þeir héldu leikplaninu og það var enginn að skammast í hvorum öðrum. Ég var virkilega stoltur af liðinu eftir leik, margt sem við gerðum vel og svo var maður ofboðslega stoltur af stuðningnum í stúkunni.“ Það vakti athygli viðtalið sem Sigurður fór í eftir níu marka tapið gegn Víkingi þar sem hann sagðist vera stoltur af frammistöðu liðsins, þegar Leiknir jafnaði stærsta tap í sögu efstu deildar. „Við fóum inn með ákveðið leikplan sem við þjálfarnir settum upp. Mér leið aldrei vandræðalega á hliðarlínunni. Ég hlakkaði eiginlega bara til þess að fara í viðtalið eftir leik og verja þessa ákvörðun að spila svona. Við áttum marga góða kafla í leiknum,“ sagði Sigurður sem lagði áherslu á það í leikhlé að leikmenn sínir héldu sama leikplani áfram, þrátt fyrir stöðuna í leiknum. „Það er 5-0 í hálfleik og allt gekk upp hjá Víkingum. Ég sagði í hálfleiknum við strákanna að ekki yrði skemmtilegt fyrir þá að koma inn í klefa eftir leik ef þeir myndu fara út af leikplaninu. Þeir hlýddu því og fylgdu því,“ sagði Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis. Viðtalið við Sigurð í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Siggi Höskulds um 9-0 tapið í Víkinni: Þrusu gott fyrir okkur
Leiknir Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Þakkar fyrir ógleymanlegan stuðning eftir útreiðina í Víkinni Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis í Reykjavík, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í morgun eftir 9-0 tap liðs hans fyrir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld. Hann þakkar fyrir stuðning úr stúkunni við svo erfiðar aðstæður. 8. september 2022 10:30 „Höfum haldið haus og strákarnir eru að uppskera eftir því“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var hreykinn af sínu liði eftir sigurinn á ÍA, 1-2, á Akranesi í dag. Leiknismenn lentu undir en komu til baka og unnu leikinn, þökk sé tveimur sjálfsmörkum Skagamanna. 17. september 2022 17:14 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍA - Leiknir 1-2 | Skagamenn skoruðu öll mörkin í fallslagnum Leiknir komst upp úr fallsæti Bestu deildar karla með 1-2 sigri á ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Skagamenn skoruðu öll mörk leiksins. 17. september 2022 17:05 Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02
Þakkar fyrir ógleymanlegan stuðning eftir útreiðina í Víkinni Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis í Reykjavík, setti inn færslu á samfélagsmiðilinn Twitter í morgun eftir 9-0 tap liðs hans fyrir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í gærkvöld. Hann þakkar fyrir stuðning úr stúkunni við svo erfiðar aðstæður. 8. september 2022 10:30
„Höfum haldið haus og strákarnir eru að uppskera eftir því“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, var hreykinn af sínu liði eftir sigurinn á ÍA, 1-2, á Akranesi í dag. Leiknismenn lentu undir en komu til baka og unnu leikinn, þökk sé tveimur sjálfsmörkum Skagamanna. 17. september 2022 17:14
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11. september 2022 16:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍA - Leiknir 1-2 | Skagamenn skoruðu öll mörkin í fallslagnum Leiknir komst upp úr fallsæti Bestu deildar karla með 1-2 sigri á ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Skagamenn skoruðu öll mörk leiksins. 17. september 2022 17:05