Markaskorarinn Mikael: Ég hafði engu að tapa í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. september 2022 21:31 Mikael Anderson reyndist hetja Íslands í kvöld. Jonathan Moscrop/Getty Images Mikael Neville Anderson skoraði jöfnunarmark Íslands á sjöttu mínútu uppbótartíma er íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli gegn Albaníu í lokaleik riðilsins í Þjóðadeild UEFA í kvöld. „Ég var bara mjög ánægður og við áttum þetta skilið,“ sagði markaskorarinn í samtali við Viapley eftir leikinn. „Mig langaði að skora því það er orðið langt síðan. Þetta var annað markið mitt fyrir landsliðið og ég er bara ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. Þetta var geggjuð frammistaða hjá liðinu og ég er mjög sáttu með úrslitin.“ „Ég hafði engu að tapa í kvöld. Ég spilaði fimm mínútur á móti Venesúela og ætlaði að sýna eitthvað í dag ef ég myndi koma inn á. Ég gerði það og er ánægður með það. En eins og ég segi þá er liðið það mikilvægasta af öllu og þetta var frábær liðsframmistaða. Ég er bara ánægður að geta hjálpað liðinu.“ Þá var Mikael einnig ánægður með það að fá gamla reynslubolta aftur inn í liðið. Hann segir það hjálpa þeim ungu strákunum mikið, þrátt fyrir að vera ekki svo ungur lengur að eigin sögn. „Ég er ekki ungur, ég er orðinn 24 ára,“ sagði Mikael léttur. „Ég er kominn með reynslu í kringum mig og það er bara geggjað að fá eldri leikmennina inn sem koma með mikla reynslu og gefa mikið af sér. Maður getur lært helling af þeim og ég er ógeðslega ánægður að fá þá í liðið aftur. Það hjálpar öllum,“ sagði Mikael að lokum. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
„Ég var bara mjög ánægður og við áttum þetta skilið,“ sagði markaskorarinn í samtali við Viapley eftir leikinn. „Mig langaði að skora því það er orðið langt síðan. Þetta var annað markið mitt fyrir landsliðið og ég er bara ánægður með frammistöðuna hjá liðinu. Þetta var geggjuð frammistaða hjá liðinu og ég er mjög sáttu með úrslitin.“ „Ég hafði engu að tapa í kvöld. Ég spilaði fimm mínútur á móti Venesúela og ætlaði að sýna eitthvað í dag ef ég myndi koma inn á. Ég gerði það og er ánægður með það. En eins og ég segi þá er liðið það mikilvægasta af öllu og þetta var frábær liðsframmistaða. Ég er bara ánægður að geta hjálpað liðinu.“ Þá var Mikael einnig ánægður með það að fá gamla reynslubolta aftur inn í liðið. Hann segir það hjálpa þeim ungu strákunum mikið, þrátt fyrir að vera ekki svo ungur lengur að eigin sögn. „Ég er ekki ungur, ég er orðinn 24 ára,“ sagði Mikael léttur. „Ég er kominn með reynslu í kringum mig og það er bara geggjað að fá eldri leikmennina inn sem koma með mikla reynslu og gefa mikið af sér. Maður getur lært helling af þeim og ég er ógeðslega ánægður að fá þá í liðið aftur. Það hjálpar öllum,“ sagði Mikael að lokum.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira