Stórlaxar síðustu dagana í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 29. september 2022 08:56 Þessi glæsilega hrygna veiddist í gær í Stóru Laxá í Bláhyl Síðustu hollin eru núna að klára veiðar í Stóru Laxá en áin er þekkt fyrir stóra síðsumars laxa og líklega fáar ár sem státa af jafn mörgum stórlöxum á tímabilinu. Það var þegar búið að veiða ansi marga stórlaxa í ánni þega síðustu hollin hófu veiðar en bæði hollin á neðra svæðinu sem og á efra svæðinu eru skipuð vönum veiðimönnum og veiðikonum. Við vitum um alla vega tvo risa hænga af neðra svæðinu. Einn úr Bergsnös og annan úr Iðu. Frá miðjum september hafa í það minnsta 13 stórlaxar veiðst í ánni og nokkir sloppið. Á efra svæðinu var í það minnsta einni tröllvaxinni hrygnu landað úr Bláhyl sem er neðsti veiðistaðurinn á því svæði og eins og myndin ber með sér er þetta líklega hrygna um 90 sm að lengd, gæti verið stærri en við eigum eftir að fá það staðfest. Stangveiði Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði
Það var þegar búið að veiða ansi marga stórlaxa í ánni þega síðustu hollin hófu veiðar en bæði hollin á neðra svæðinu sem og á efra svæðinu eru skipuð vönum veiðimönnum og veiðikonum. Við vitum um alla vega tvo risa hænga af neðra svæðinu. Einn úr Bergsnös og annan úr Iðu. Frá miðjum september hafa í það minnsta 13 stórlaxar veiðst í ánni og nokkir sloppið. Á efra svæðinu var í það minnsta einni tröllvaxinni hrygnu landað úr Bláhyl sem er neðsti veiðistaðurinn á því svæði og eins og myndin ber með sér er þetta líklega hrygna um 90 sm að lengd, gæti verið stærri en við eigum eftir að fá það staðfest.
Stangveiði Mest lesið Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði Veiði í einni lengstu á landsins að hefjast Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Laxinn gengin upp á svæði II og III í Blöndu Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Veiðisvæðið við Borg eitt það gjöfulasta á landinu Veiði Eystri Rangá er að hrökkva í gang Veiði