Dagný kom West Ham til bjargar og tryggði liðinu sigur í vítaspyrnukeppni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. október 2022 15:27 Dagný Brynjarsdóttir reyndist hetja West Ham í dag. Alex Burstow/Getty Images Dagný Brynjarsdóttir reyndist hetja West Ham er hún skoraði annað mark liðsins í uppbótartíma gegn London City Lionesses í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-2 að venjulegum leiktíma loknum, en gestirnir í West Ham höfðu betur eftir langa vítaspyrnukeppni. Dagný lék allan leikinn fyrir West Ham í dag, en eftir um klukkutíma leik var liðið lent 2-0 undir. Hin franska Viviane Asseyi minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina á 65. mínútu áður en Dagný hélt vonum liðsins á lífi með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. DAGNYYYYYYYYYY! 👏The Skipper has equalised late on! ⚒️#LCLWHU 2-2 pic.twitter.com/wnTYaKBuWZ— West Ham United Women (@westhamwomen) October 2, 2022 Eftir jafntefli í deildarbikarnum er farið beint í vítaspyrnukeppni og fengu áhorfendur miklu meira en nóg fyrir peninginn sinn þar. Bæði lið klikkuðu á tveimur spyrnum af fyrstu fimm, en Dagný skoraði úr fimmtu spyrnu West Ham og því þurfti að grípa til bráðabana. Liðin skoruðu til skiptis, en klikkuðu bæði á sinni áttundu spyrnu og því gekk illa að skera úr um sigurvegara. Það var ekki fyrr en Dagný steig á punktinn í annað sinn í þrettándu spyrnu West Ham að dró til tíðinda. Dagný skoraði úr spyrnu sinni, en Lily Agg klikkaði á sinni fyrir heimakonur og sigur West Ham því í höfn. Brynjarsdottir scores again! 🔷 ✅✅ ❌✅❌✅✅❌✅✅✅✅⚒️ ❌✅ ✅ ❌✅✅✅❌✅✅✅✅✅#LCLWHU— West Ham United Women (@westhamwomen) October 2, 2022 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira
Dagný lék allan leikinn fyrir West Ham í dag, en eftir um klukkutíma leik var liðið lent 2-0 undir. Hin franska Viviane Asseyi minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina á 65. mínútu áður en Dagný hélt vonum liðsins á lífi með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. DAGNYYYYYYYYYY! 👏The Skipper has equalised late on! ⚒️#LCLWHU 2-2 pic.twitter.com/wnTYaKBuWZ— West Ham United Women (@westhamwomen) October 2, 2022 Eftir jafntefli í deildarbikarnum er farið beint í vítaspyrnukeppni og fengu áhorfendur miklu meira en nóg fyrir peninginn sinn þar. Bæði lið klikkuðu á tveimur spyrnum af fyrstu fimm, en Dagný skoraði úr fimmtu spyrnu West Ham og því þurfti að grípa til bráðabana. Liðin skoruðu til skiptis, en klikkuðu bæði á sinni áttundu spyrnu og því gekk illa að skera úr um sigurvegara. Það var ekki fyrr en Dagný steig á punktinn í annað sinn í þrettándu spyrnu West Ham að dró til tíðinda. Dagný skoraði úr spyrnu sinni, en Lily Agg klikkaði á sinni fyrir heimakonur og sigur West Ham því í höfn. Brynjarsdottir scores again! 🔷 ✅✅ ❌✅❌✅✅❌✅✅✅✅⚒️ ❌✅ ✅ ❌✅✅✅❌✅✅✅✅✅#LCLWHU— West Ham United Women (@westhamwomen) October 2, 2022
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Sjá meira