Réttindi innan stéttarfélaga Anna Sigurlína Tómasdóttir skrifar 4. október 2022 15:01 Eru félagsmenn jafnir innan stéttafélaga burt séð fra bakgrunn, þjóðerni, starfsvettvangi, stétt, búsetu, kyni , aldri eða þjóðerni? Þegar kosið er til alþingis hafa allir landsmenn kosningarétt. Á alþingi hefur hver flokkur rödd en misjafnt vægi. Það hafa allir landshlutar talsmann. Hvað með stéttarfélögin? Hvert stéttarfélag hefur ákveðið samningssvæði sem félagsmenn tilheyra. Ég er í Eflingu en starfssvið þess og lögsagnarumdæmi er Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarsýsla að Botnsá, Grímsnes og Grafningshreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus. Þegar stjórn stéttarfélags er kosinn er einn listi sigurvegari Á Alþingi eru ákveðinn fjöldi sem kemst á þing og hafa rödd. Þó ríkisstjórnin sé mynduð er stjórnarandstaða sem getur komið málum á framfæri. Mitt félag er stórt með breiðan og ólíkan hóp. Þar er fólk með ólíkan bakgrunn, í ólíkum stéttum, ólíkan uppruna, og á ólíkum aldri. Tölfræði um Eflingu er eftirfarandi. 53% af erlendum uppruna. 80% almennum vinnumarkaði 8%Reykjavíkurborg 7% samtök fyrirtækja í velferðar þjónustu. 3% ríkissjóður 1% samtök sjálfstæðra skóla. 1% Samband íslenskra sveitafélaga Þegar kemur að fulltrúum stéttarfélags ákveður stjórn þá. Ég sendi Eflingu póst þegar aðallisti þingfulltrúa á ASÍ þing var birtur. Þar fór ég yfir þá tölfræði sem nefnd er. Ég skoraði á stjórn að endurskoða lista aðalmanna. Aðal listi Eflingar er eftirfarandi. 38% einkageirinn 37% Reykjavíkurborg 5% samband íslenskra sveitafélaga 3% samband félaga í velferðar þjónustu 5% samtök Íslenskra sveitafélaga 12% atvinnulausir eða ASÍ 18,6% erlendra félagsmanna. Á aðal lista þingfulltrúa er enginn af landsbyggðinni! Ég mótmælti hópuppsögnum sem Efling stóð fyrir. Taldi og tel að stéttarfélag sem bera á hagsmuni félagsfólks í hópuppsögnum gagnvart vinnuveitendum eigi ekki að beita þeim. Nú voru margir félagsmenn Eflingar sem einnig störfuðu fyrir Eflingu stéttarfélag. Hver varði rétt þeirra? Ég vildi skipta um stéttarfélag. Skoðaði lög og réttindi félagafrelsis. Það frelsi er takmarkað þegar einstaklingur skiptir um stéttarfélag og fer í félag sem ekki sér um kjarasamninga hans. Ef verkfall verður hjá stéttarfélagi sem sér um kjarasamninga fyrir starfsgrein sem hann starfar við má hann ekki vinna. Það er verkfallsbrot. Hann á ekki rétt á greiðslum úr verkfalls sjóði þess félags sem er í verkfalli né þvi sem hann er nú í. Hann er réttindalaus. Hver er réttur fólks sem vill úrlausnir stéttarfélaga sinna. Ef vinnuveitandi brýtur gegn starfsmanni leitar hann til stéttarfélags síns. Hvert leita félagsmenn vegna síns stéttarfélags? Hver passar rétt félagsmanna sem hafa ekki rödd. Stöndum vörð um réttindi og hagsmuni. Höfundur er verkakona. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stéttarfélög Mest lesið Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun Skoðun Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Hvað veit Hafró um verndun hafsvæða? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Ógnar stjórnleysi á landamærunum íslensku samfélagi? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Grímulaus aðför að landsbyggðinni Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Menningarstríð í borginni Hildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsið Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Austurland lykilhlekkur í varnarmálum Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Áhyggjur af fyrirhugaðri sameiningu Hljóðbókasafns Íslands Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í færni Maj-Britt Hjördís Briem skrifar Skoðun Hvar á ég heima? Aðgengi fólks með POTS að heilbrigðisþjónustu Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Lærum af reynslunni Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar Skoðun „Við getum ekki": Þrjú orð sem svíkja börn á hverjum degi Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Hróplegt óréttlæti í lífeyrismálum Finnbjörn A. Hermansson skrifar Skoðun Tími formanns Afstöðu liðinn Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Þögnin sem mótar umræðuna Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Minni sóun, meiri verðmæti Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Yfirborðskennd tiltekt Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Konukot Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers vegna ekki bókun 35? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar – rolluþjóð með framtíð í hampi Sigríður Ævarsdóttir skrifar Skoðun Við hvað erum við hrædd? Ingvi Hrafn Laxdal Victorsson skrifar Skoðun Höfuðborgin eftir fimmtíu ár, hvað erum við að tala um? Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Sjá meira
Eru félagsmenn jafnir innan stéttafélaga burt séð fra bakgrunn, þjóðerni, starfsvettvangi, stétt, búsetu, kyni , aldri eða þjóðerni? Þegar kosið er til alþingis hafa allir landsmenn kosningarétt. Á alþingi hefur hver flokkur rödd en misjafnt vægi. Það hafa allir landshlutar talsmann. Hvað með stéttarfélögin? Hvert stéttarfélag hefur ákveðið samningssvæði sem félagsmenn tilheyra. Ég er í Eflingu en starfssvið þess og lögsagnarumdæmi er Reykjavík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Mosfellsbær og Kjósarsýsla að Botnsá, Grímsnes og Grafningshreppur, Hveragerðisbær og Sveitarfélagið Ölfus. Þegar stjórn stéttarfélags er kosinn er einn listi sigurvegari Á Alþingi eru ákveðinn fjöldi sem kemst á þing og hafa rödd. Þó ríkisstjórnin sé mynduð er stjórnarandstaða sem getur komið málum á framfæri. Mitt félag er stórt með breiðan og ólíkan hóp. Þar er fólk með ólíkan bakgrunn, í ólíkum stéttum, ólíkan uppruna, og á ólíkum aldri. Tölfræði um Eflingu er eftirfarandi. 53% af erlendum uppruna. 80% almennum vinnumarkaði 8%Reykjavíkurborg 7% samtök fyrirtækja í velferðar þjónustu. 3% ríkissjóður 1% samtök sjálfstæðra skóla. 1% Samband íslenskra sveitafélaga Þegar kemur að fulltrúum stéttarfélags ákveður stjórn þá. Ég sendi Eflingu póst þegar aðallisti þingfulltrúa á ASÍ þing var birtur. Þar fór ég yfir þá tölfræði sem nefnd er. Ég skoraði á stjórn að endurskoða lista aðalmanna. Aðal listi Eflingar er eftirfarandi. 38% einkageirinn 37% Reykjavíkurborg 5% samband íslenskra sveitafélaga 3% samband félaga í velferðar þjónustu 5% samtök Íslenskra sveitafélaga 12% atvinnulausir eða ASÍ 18,6% erlendra félagsmanna. Á aðal lista þingfulltrúa er enginn af landsbyggðinni! Ég mótmælti hópuppsögnum sem Efling stóð fyrir. Taldi og tel að stéttarfélag sem bera á hagsmuni félagsfólks í hópuppsögnum gagnvart vinnuveitendum eigi ekki að beita þeim. Nú voru margir félagsmenn Eflingar sem einnig störfuðu fyrir Eflingu stéttarfélag. Hver varði rétt þeirra? Ég vildi skipta um stéttarfélag. Skoðaði lög og réttindi félagafrelsis. Það frelsi er takmarkað þegar einstaklingur skiptir um stéttarfélag og fer í félag sem ekki sér um kjarasamninga hans. Ef verkfall verður hjá stéttarfélagi sem sér um kjarasamninga fyrir starfsgrein sem hann starfar við má hann ekki vinna. Það er verkfallsbrot. Hann á ekki rétt á greiðslum úr verkfalls sjóði þess félags sem er í verkfalli né þvi sem hann er nú í. Hann er réttindalaus. Hver er réttur fólks sem vill úrlausnir stéttarfélaga sinna. Ef vinnuveitandi brýtur gegn starfsmanni leitar hann til stéttarfélags síns. Hvert leita félagsmenn vegna síns stéttarfélags? Hver passar rétt félagsmanna sem hafa ekki rödd. Stöndum vörð um réttindi og hagsmuni. Höfundur er verkakona.
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun
Skoðun Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason skrifar
Skoðun Pólitískt ofbeldi, fasismi og tvískinnungur valdsins Davíð Aron Routley,Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Örugg heilbrigðisþjónusta fyrir öll börn frá upphafi - Alþjóðlegur dagur sjúklingaöryggis 2025 María Heimisdóttir skrifar
Lág laun og álag í starfsumhverfi valda skorti á fagfólki Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir Skoðun
Hvítþvottur í skugga samstöðu – þegar lögreglan mótmælir því sem hún sjálf reynir að þagga niður Daníel Þór Bjarnason Skoðun