Klopp: Áttum að vera búnir að hreinsa boltann í burtu þegar vítið er dæmt Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. október 2022 18:55 Klopp ræðir við Michael Oliver í leikslok. vísir/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að hafa séð lið sitt bíða lægri hlut fyrir Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. „Við sköpuðum mikið og vorum mjög hættulegir. Við skoruðum frábært mark en fáum svo á okkur mark á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Augljóslega gerðum við mistök þar. Þetta var mjög opinn leikur í stöðunni 2-2. Við áttum auðvitað að vera búnir að hreinsa boltann í burtu þegar vítið kemur,“ sagði Klopp en Liverpool menn voru virkilega ósáttir við vítaspyrnudóminn sem leiddi til sigurmarks Arsenal. „Ég er búinn að sjá þetta aftur og auðvitað er þetta ekki hrein og klár vítaspyrna. Þetta er mjög lint,“ sagði Klopp. Lítið hefur gengið upp hjá Liverpool á tímabilinu til þessa og ákveðið vonleysi yfir þýska knattspyrnustjóranum þegar hann var spurður út í skiptingarnar sínar í leiknum. „Trent er meiddur og Luis Diaz líka. Það lítur ekki vel út og það er eitthvað sem við þurfum ekki á að halda,“ sagði Klopp áður en hann hrósaði andstæðingum sínum í dag. „Arsenal er að gera mjög vel og mér fannst við spila góðan leik þó við höfum fengið á okkur þessi þrjú mörk. Við verðum að standa þessi návígi betur sem leiða til markanna þeirra. Þeir eiga ekki að fá að komast í þessar stöður en það gerðist,“ sagði Klopp. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
„Við sköpuðum mikið og vorum mjög hættulegir. Við skoruðum frábært mark en fáum svo á okkur mark á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Augljóslega gerðum við mistök þar. Þetta var mjög opinn leikur í stöðunni 2-2. Við áttum auðvitað að vera búnir að hreinsa boltann í burtu þegar vítið kemur,“ sagði Klopp en Liverpool menn voru virkilega ósáttir við vítaspyrnudóminn sem leiddi til sigurmarks Arsenal. „Ég er búinn að sjá þetta aftur og auðvitað er þetta ekki hrein og klár vítaspyrna. Þetta er mjög lint,“ sagði Klopp. Lítið hefur gengið upp hjá Liverpool á tímabilinu til þessa og ákveðið vonleysi yfir þýska knattspyrnustjóranum þegar hann var spurður út í skiptingarnar sínar í leiknum. „Trent er meiddur og Luis Diaz líka. Það lítur ekki vel út og það er eitthvað sem við þurfum ekki á að halda,“ sagði Klopp áður en hann hrósaði andstæðingum sínum í dag. „Arsenal er að gera mjög vel og mér fannst við spila góðan leik þó við höfum fengið á okkur þessi þrjú mörk. Við verðum að standa þessi návígi betur sem leiða til markanna þeirra. Þeir eiga ekki að fá að komast í þessar stöður en það gerðist,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Leikur tvö í Garðabænum Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn
Leik lokið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn