Zlatan-styttan sem missti bæði nefið og fæturna verður endurreist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 11:30 Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö eftir að hún missti nefið. EPA-EFE/JOHAN NILSSON Óhætt er að segja að styttan af sænska knattspyrnumanninum Zlatan Ibrahimović í Malmö hafi mátt þola mikið á stuttum líftíma sínum. Borgarstjórn Malmö er samt ekki tilbúin að gefast upp að vera með styttu af fótboltahetju borgarinnar. Bronsstyttan af Zlatan Ibrahimović var ítrekað skotspónn skemmdarvarga eftir að sænska knattspyrnustjarnan keypti hlut í félaginu Hammarby í Stokkhólmi. Stuðningsmenn Malmö þóttu það mikil svik að ganga inn í félag erkifjendanna. Zlatanstatyn ska ställas ut igen får larm på nya platsen https://t.co/lJAr8x3LTd pic.twitter.com/HqL9ZxnxFd— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) October 13, 2022 Styttan var á endanum skorin niður en nú á að reisa hana enn á ný. Sænska blaðið Sydsvenskan segir að borgarstjórnin í Malmö hafi samþykkt að setja til hliðar 350 þúsund sænskar krónur til að laga þessa 2,7 metra háu styttu. Það eru fjórar og hálf milljón í íslenskum krónum. Styttan var fyrst sett upp fyrir þremur árum eða 8. október 2019. Hún var í framhaldinu spreyjuð, nefið skorið af og loks felld með því að saga fæturna í sundur. The Zlatan Ibrahimovic statue outside Malmo's stadium will be moved after repeated acts of vandalism, reports @sydsvenskan pic.twitter.com/Hs14rCK1SP— B/R Football (@brfootball) May 16, 2020 Það er ekki ljóst hvar styttan fari upp en það er ljóst að öryggisgæslan verður hert til muna. Zlatan tók virkan þátt í hönnun styttunnar en hann sat fyrir hjá Linde sem bjó til styttuna. Zlatan Ibrahimović hóf feril sinn í Malmö áður en hann færði sig yfir til Ajax og svo milli margra af stærstu félaga Evrópu. Hann er orðinn 41 árs gamall en er enn að spila með AC Milan þótt að hann hafi glímt mikið við meiðsli síðustu misseri. Zlatan Ibrahimovic says people who vandalised a statue of him earlier this year are "at kindergarten level" and that his story will "remain forever". https://t.co/cEsBxX5Ioi#bbcfootball pic.twitter.com/YoKLLz1pEZ— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2020 Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Bronsstyttan af Zlatan Ibrahimović var ítrekað skotspónn skemmdarvarga eftir að sænska knattspyrnustjarnan keypti hlut í félaginu Hammarby í Stokkhólmi. Stuðningsmenn Malmö þóttu það mikil svik að ganga inn í félag erkifjendanna. Zlatanstatyn ska ställas ut igen får larm på nya platsen https://t.co/lJAr8x3LTd pic.twitter.com/HqL9ZxnxFd— Sydsvenskan Sporten (@SydisSporten) October 13, 2022 Styttan var á endanum skorin niður en nú á að reisa hana enn á ný. Sænska blaðið Sydsvenskan segir að borgarstjórnin í Malmö hafi samþykkt að setja til hliðar 350 þúsund sænskar krónur til að laga þessa 2,7 metra háu styttu. Það eru fjórar og hálf milljón í íslenskum krónum. Styttan var fyrst sett upp fyrir þremur árum eða 8. október 2019. Hún var í framhaldinu spreyjuð, nefið skorið af og loks felld með því að saga fæturna í sundur. The Zlatan Ibrahimovic statue outside Malmo's stadium will be moved after repeated acts of vandalism, reports @sydsvenskan pic.twitter.com/Hs14rCK1SP— B/R Football (@brfootball) May 16, 2020 Það er ekki ljóst hvar styttan fari upp en það er ljóst að öryggisgæslan verður hert til muna. Zlatan tók virkan þátt í hönnun styttunnar en hann sat fyrir hjá Linde sem bjó til styttuna. Zlatan Ibrahimović hóf feril sinn í Malmö áður en hann færði sig yfir til Ajax og svo milli margra af stærstu félaga Evrópu. Hann er orðinn 41 árs gamall en er enn að spila með AC Milan þótt að hann hafi glímt mikið við meiðsli síðustu misseri. Zlatan Ibrahimovic says people who vandalised a statue of him earlier this year are "at kindergarten level" and that his story will "remain forever". https://t.co/cEsBxX5Ioi#bbcfootball pic.twitter.com/YoKLLz1pEZ— BBC Sport (@BBCSport) April 24, 2020
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira