„Þakka vindinum fyrir það“ Jón Már Ferro skrifar 15. október 2022 17:30 Guðmundur Kristjánsson, leikmaður FH. Bára Guðmundur Kristjánsson, varnarmaður FH, skoraði eitt mark í 2-3 endurkomu sigri FH gegn Keflavík á HS Orku vellinum. FH-ingar eru í mikilli fallbaráttu og var því sigurinn mjög mikilvægur fyrir þá. „Hann var mjög sætur og mjög mikilvægur eins og gefur að skilja. Þetta eru stigin sem við þurftum á að halda.“ Mark Guðmundar var ekki bara mikilvægt, heldur mjög fallegt. „Á ég ekki að þakka vindinum fyrir það. Hann stoppaði vel í loftinu og ég sneiddi hann upp í skeytin. Óverjandi sem betur fer. Þetta var mikilvægt mark fyrir hálfleik. Það var sætt. Langt síðan ég skoraði síðast.“ Guðmundi fannst erfitt að spila í rokinu í Keflavík. Hann minntist á grínið sem FH-ingar settu á samfélagsmiðla fyrir leik þegar þeir töluðu um Keblakrika. Hafnfirðingar hafa ekki riðið feitum hesti á útivelli í sumar og gerðu því útivöll að heimavelli. „Keblakrika? Það var mjög erfitt eins og sást. Boltinn stoppaði í loftinu, menn ætluðu að hreinsa og allt í einu er boltinn kominn á annan stað. Hrikalega erfitt og hlaupa á móti vindi svona mikið er drullu erfitt líka. Þannig þetta var barningur og við vissum það. Það er gaman að spila svona leiki sem er bara barátta. Ég elska það og finnst það skemmtilegt.“ Þrátt fyrir sigur FH-inga eru þeir enn í fallbaráttu. Guðmundi lýst vel á síðustu tvo leikina. „Bara vel. Þetta lítur betur út núna en það gerði. Við höfum aðeins náð að gíra okkur upp núna í síðustu leikjum. Þannig við erum bara bjartsýnir fyrir næstu leiki. Það er ekkert gaman að vera í fallbaráttu, en það er gaman að vera spila að einhverju og vera ekki að spila leiki sem þýða ekki neitt eins og sum lið í deildinni.“ Besta deild karla FH Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
FH-ingar eru í mikilli fallbaráttu og var því sigurinn mjög mikilvægur fyrir þá. „Hann var mjög sætur og mjög mikilvægur eins og gefur að skilja. Þetta eru stigin sem við þurftum á að halda.“ Mark Guðmundar var ekki bara mikilvægt, heldur mjög fallegt. „Á ég ekki að þakka vindinum fyrir það. Hann stoppaði vel í loftinu og ég sneiddi hann upp í skeytin. Óverjandi sem betur fer. Þetta var mikilvægt mark fyrir hálfleik. Það var sætt. Langt síðan ég skoraði síðast.“ Guðmundi fannst erfitt að spila í rokinu í Keflavík. Hann minntist á grínið sem FH-ingar settu á samfélagsmiðla fyrir leik þegar þeir töluðu um Keblakrika. Hafnfirðingar hafa ekki riðið feitum hesti á útivelli í sumar og gerðu því útivöll að heimavelli. „Keblakrika? Það var mjög erfitt eins og sást. Boltinn stoppaði í loftinu, menn ætluðu að hreinsa og allt í einu er boltinn kominn á annan stað. Hrikalega erfitt og hlaupa á móti vindi svona mikið er drullu erfitt líka. Þannig þetta var barningur og við vissum það. Það er gaman að spila svona leiki sem er bara barátta. Ég elska það og finnst það skemmtilegt.“ Þrátt fyrir sigur FH-inga eru þeir enn í fallbaráttu. Guðmundi lýst vel á síðustu tvo leikina. „Bara vel. Þetta lítur betur út núna en það gerði. Við höfum aðeins náð að gíra okkur upp núna í síðustu leikjum. Þannig við erum bara bjartsýnir fyrir næstu leiki. Það er ekkert gaman að vera í fallbaráttu, en það er gaman að vera spila að einhverju og vera ekki að spila leiki sem þýða ekki neitt eins og sum lið í deildinni.“
Besta deild karla FH Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti