Guardiola virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af: „Þetta er Anfield“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 20:00 Pep var ekki sáttur. EPA-EFE/PETER POWELL Pep Guardiola var virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af liði hans í 1-0 tapi Manchester City gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Phil Foden skoraði snemma í síðari hálfleik en markið var dæmt af. Mohamed Salah skoraði síðar í leiknum það sem reyndist sigurmarkið. Pep ræddi við fjölmiðla eftir leikinn og ljóst var að hann var ekki ánægður með frammistöðu Anthony Taylor dómara í dag. Hann hrósaði þó liði sínu fyrir spilamennsku þess í leiknum. „Hvernig við spiluðum, frammistaðan í dag, hugrekkið sem við sýndum: Það var frábært. Eins og svo oft áður þá enda hlutirnir svona hér. Þeir öskra og við þurfum að öskra meira, þeir hlaupa og við þurfum að hlaupa meira. Annars er það ómögulegt en okkur tókst það. Á endanum er þetta fótbolti,“ sagði Spánverjinn að leik loknum. Um markið sem dæmt var af „Þetta er Anfield. Dómarinn ræddi við mig og aðstoðarmenn mína fyrir leik og sagði að hann myndi ekki dæma nema það væri augljóst brot. Hann lét leikinn alltaf halda áfram nema þegar við skoruðum, þá var leiknum ekki leyft að halda áfram,“ sagði Pep en í rauninni var leiknum leyft að halda áfram. Taylor dæmdi svo markið af eftir að sjá það aftur í VAR-sjánni. „Þegar ég kem hingað þá stendur „Þetta er Anfield.“ Í mörg ár hef ég komið hingað. Við töpuðum vegna þess að við gerðum mistök gegn frábæru liði. En í dag var það alltaf „spilið áfram“ nema þegar við skorum, þá var ekki spilað áfram. Það er sannleikurinn, það er raunveruleikurinn.“ Að lokum var Pep spurður út í smápeningana sem var hent í áttina að honum úr stúkunni. „Þeir munu standa sig betur næst, þeir hittu mig ekki í dag.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði úrslitin frábær og rauða spjaldið líklega verðskuldað Jürgen Klopp, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, var gríðarlega ánægður eftir 1-0 sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. Hann viðurkenndi að rauða spjaldið sem hann hafi fengið undir lok leiks hafi eflaust verið réttur dómur. 16. október 2022 19:31 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Pep ræddi við fjölmiðla eftir leikinn og ljóst var að hann var ekki ánægður með frammistöðu Anthony Taylor dómara í dag. Hann hrósaði þó liði sínu fyrir spilamennsku þess í leiknum. „Hvernig við spiluðum, frammistaðan í dag, hugrekkið sem við sýndum: Það var frábært. Eins og svo oft áður þá enda hlutirnir svona hér. Þeir öskra og við þurfum að öskra meira, þeir hlaupa og við þurfum að hlaupa meira. Annars er það ómögulegt en okkur tókst það. Á endanum er þetta fótbolti,“ sagði Spánverjinn að leik loknum. Um markið sem dæmt var af „Þetta er Anfield. Dómarinn ræddi við mig og aðstoðarmenn mína fyrir leik og sagði að hann myndi ekki dæma nema það væri augljóst brot. Hann lét leikinn alltaf halda áfram nema þegar við skoruðum, þá var leiknum ekki leyft að halda áfram,“ sagði Pep en í rauninni var leiknum leyft að halda áfram. Taylor dæmdi svo markið af eftir að sjá það aftur í VAR-sjánni. „Þegar ég kem hingað þá stendur „Þetta er Anfield.“ Í mörg ár hef ég komið hingað. Við töpuðum vegna þess að við gerðum mistök gegn frábæru liði. En í dag var það alltaf „spilið áfram“ nema þegar við skorum, þá var ekki spilað áfram. Það er sannleikurinn, það er raunveruleikurinn.“ Að lokum var Pep spurður út í smápeningana sem var hent í áttina að honum úr stúkunni. „Þeir munu standa sig betur næst, þeir hittu mig ekki í dag.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sagði úrslitin frábær og rauða spjaldið líklega verðskuldað Jürgen Klopp, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, var gríðarlega ánægður eftir 1-0 sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. Hann viðurkenndi að rauða spjaldið sem hann hafi fengið undir lok leiks hafi eflaust verið réttur dómur. 16. október 2022 19:31 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Sjá meira
Sagði úrslitin frábær og rauða spjaldið líklega verðskuldað Jürgen Klopp, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, var gríðarlega ánægður eftir 1-0 sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. Hann viðurkenndi að rauða spjaldið sem hann hafi fengið undir lok leiks hafi eflaust verið réttur dómur. 16. október 2022 19:31