Lewandowski aðeins sá þriðji á öldinni til að skora yfir 600 mörk Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. október 2022 07:00 Robert Lewandowski hefur verið iðinn við markaskorun í gegnum árin. Alex Caparros/Getty Images Pólska markamaskínan Robert Lewandowski varð í gær aðeins þriðji leikmaðurinn á 21. öldinni til að skora yfir 600 mörk á ferlinum. Það þarf varla að koma neinum á óvart að hinir tveir sem hafa náð þessum ótrúlega áfanga eru þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Villarreal og svaraði þar með fyrir tapið gegn Real Madrid í seinustu umferð. Fyrir leikinn var Pólverjinn með 599 mörk á ferlinum og mörk gærkvöldsins voru því númer 600 og 601. Robert Lewandowski scored his 600th and 601st competitive goal for club & country today.What a milestone 👏 pic.twitter.com/Fux7cg8k8D— ESPN FC (@ESPNFC) October 20, 2022 Þessi 34 ára gamli framherji hefur farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Börsunga frá Bayern München í sumar fyrir um 50 milljónir evra, en hann hefur nú skorað 16 mörk í fyrstu 14 leikjum sínum fyrir félagið. Áður hafði hann skorað 344 mörk í 375 leikjum fyrir Bayern og 103 mörk í 186 leikjum fyrir Borussia Dortmund. Þá var hann þegar búinn að skora 21 mark fyrir Znicz Pruszkow og 41 mark fyrir Lech Poznan í Póllandi, en leikmaðurinn hefur einnig skorað 76 mörk í 134 leikjum fyrir pólska landsliðið og er hann langmarkahæsti leikmaður liðsins frá upphafi. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Það þarf varla að koma neinum á óvart að hinir tveir sem hafa náð þessum ótrúlega áfanga eru þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Lewandowski skoraði tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Villarreal og svaraði þar með fyrir tapið gegn Real Madrid í seinustu umferð. Fyrir leikinn var Pólverjinn með 599 mörk á ferlinum og mörk gærkvöldsins voru því númer 600 og 601. Robert Lewandowski scored his 600th and 601st competitive goal for club & country today.What a milestone 👏 pic.twitter.com/Fux7cg8k8D— ESPN FC (@ESPNFC) October 20, 2022 Þessi 34 ára gamli framherji hefur farið vel af stað síðan hann gekk í raðir Börsunga frá Bayern München í sumar fyrir um 50 milljónir evra, en hann hefur nú skorað 16 mörk í fyrstu 14 leikjum sínum fyrir félagið. Áður hafði hann skorað 344 mörk í 375 leikjum fyrir Bayern og 103 mörk í 186 leikjum fyrir Borussia Dortmund. Þá var hann þegar búinn að skora 21 mark fyrir Znicz Pruszkow og 41 mark fyrir Lech Poznan í Póllandi, en leikmaðurinn hefur einnig skorað 76 mörk í 134 leikjum fyrir pólska landsliðið og er hann langmarkahæsti leikmaður liðsins frá upphafi.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti