„Erum eins langt niðri og hægt er“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 09:01 Jürgen Klpp var ómyrkur í máli eftir tap Liverpool gegn Nottingham Forest í gær. Catherine Ivill/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool var ómyrkur í máli eftir afar óvænt tap liðsins gegn botnliði Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn hafði Liverpool unnið þrjá leiki í röð, þar á meðal magnaðan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City. Nýliðar Nottingham Forest sátu hins vegar í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sex stig eftir 11 leiki þar sem liðið hafði aðeins unnið einn leik. Það voru því vægast sagt óvænt úrslitin þegar dómari leiksins flautaði til leiksloka í gær og niðurstaðan var 1-0 sigur nýliðanna. „Við erum eins langt niðri og hægt er að vera,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá er þetta mikið högg og ég bara skil ekki hvernig okkur tókst að tapa þessum leik.“ Klopp hefur þurft að glíma við mikil meiðslavandræði í herbúðum Liverpool á tímabilinu, en þeor Thiago Alcantara, Luis Diaz, Joel Matip, Naby Keita, Ibrahima Konate og Darwin Nunez voru allir fjarri góðu gamni í gær. „Við erum búnir að spila þrjá mjög erfiða leiki undanfarna viku og erum ekki með allan leikmannahópinn okkar til taks. Við getum lítið gert í því og þetta er tímabil sem við verðum að komast í gegnum. Við áttum að klára sóknirnar okkar betur í dag. En Nottingham Forest er með gott lið og Steve Cooper er frábær stjóri, en við þurftum á sigri að halda í dag,“ sagði Þjóðverjinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Sjá meira
Fyrir leikinn hafði Liverpool unnið þrjá leiki í röð, þar á meðal magnaðan 1-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City. Nýliðar Nottingham Forest sátu hins vegar í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sex stig eftir 11 leiki þar sem liðið hafði aðeins unnið einn leik. Það voru því vægast sagt óvænt úrslitin þegar dómari leiksins flautaði til leiksloka í gær og niðurstaðan var 1-0 sigur nýliðanna. „Við erum eins langt niðri og hægt er að vera,“ sagði Klopp eftir leikinn. „Ef ég á að vera heiðarlegur þá er þetta mikið högg og ég bara skil ekki hvernig okkur tókst að tapa þessum leik.“ Klopp hefur þurft að glíma við mikil meiðslavandræði í herbúðum Liverpool á tímabilinu, en þeor Thiago Alcantara, Luis Diaz, Joel Matip, Naby Keita, Ibrahima Konate og Darwin Nunez voru allir fjarri góðu gamni í gær. „Við erum búnir að spila þrjá mjög erfiða leiki undanfarna viku og erum ekki með allan leikmannahópinn okkar til taks. Við getum lítið gert í því og þetta er tímabil sem við verðum að komast í gegnum. Við áttum að klára sóknirnar okkar betur í dag. En Nottingham Forest er með gott lið og Steve Cooper er frábær stjóri, en við þurftum á sigri að halda í dag,“ sagði Þjóðverjinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti