„Verður óstöðvandi þegar hann lærir að hemja tilfinningar sínar“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. október 2022 07:02 Victor Osimhen er kraftmikill. vísir/Getty Ný ofurstjarna í fótboltanum gæti verið að verða til í Napoli á Ítalíu þar sem nígeríski sóknarmaðurinn Victor Osimhen hefur verið magnaður í toppliði Napoli. Þessi 23 ára gamli leikmaður reyndist hetja liðsins í gær þegar hann skoraði magnað mark í 0-1 sigri á AS Roma en hann er á sínu þriðja tímabili í ítalska boltanum. Luciano Spalletti, hinn þrautreyndi stjóri Napoli, telur sig vera með óslípaðan demant í höndunum og virðist hafa trú á að Osimhen geti tekið yfir evrópskan fótbolta á næstu árum. „Osimhen hefur hraðabreytingar sem enginn annar hefur. Þegar hann lærir að hemja tilfinningar sínar verður hann algjörlega óstöðvandi,“ segir Spalletti og var hann þá beðinn um að útskýra mál sitt frekar. „Hann er stundum að reyna að gera allt sjálfur. Hann gerir árás á markið án þess að vita hvar liðsfélagarnir hans eru staðsettir. Hann hefur ótrúlegan styrk og hann gerir mikið fyrir okkur.“ Osimhen hefur skorað fimm mörk í níu leikjum á tímabilinu. „Hann er einn besti skallamaður sem ég hef séð. Við vorum ekki að þjónusta hann nógu vel með það á síðasta tímabili en þá var hann mikilvægur fyrir okkur varnarlega í föstum leikatriðum og leysti mörg vandamál fyrir okkur þar,“ segir Spalletti. Ítalski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira
Þessi 23 ára gamli leikmaður reyndist hetja liðsins í gær þegar hann skoraði magnað mark í 0-1 sigri á AS Roma en hann er á sínu þriðja tímabili í ítalska boltanum. Luciano Spalletti, hinn þrautreyndi stjóri Napoli, telur sig vera með óslípaðan demant í höndunum og virðist hafa trú á að Osimhen geti tekið yfir evrópskan fótbolta á næstu árum. „Osimhen hefur hraðabreytingar sem enginn annar hefur. Þegar hann lærir að hemja tilfinningar sínar verður hann algjörlega óstöðvandi,“ segir Spalletti og var hann þá beðinn um að útskýra mál sitt frekar. „Hann er stundum að reyna að gera allt sjálfur. Hann gerir árás á markið án þess að vita hvar liðsfélagarnir hans eru staðsettir. Hann hefur ótrúlegan styrk og hann gerir mikið fyrir okkur.“ Osimhen hefur skorað fimm mörk í níu leikjum á tímabilinu. „Hann er einn besti skallamaður sem ég hef séð. Við vorum ekki að þjónusta hann nógu vel með það á síðasta tímabili en þá var hann mikilvægur fyrir okkur varnarlega í föstum leikatriðum og leysti mörg vandamál fyrir okkur þar,“ segir Spalletti.
Ítalski boltinn Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Sjá meira