Spænskur stuðningsmaður horfinn: Ætlaði að labba frá Spáni og á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2022 12:00 Santiago Sanchez birti þessa mynd af sér frá ferðalaginu. Hann er þessi í bláu peysunni í miðjunni. Instagram/@santiago_sanchez_cogedor Fjölskylda spænsk fótboltaáhugamanns óttast um líf hans því ekkert hefur heyrst frá honum í margar vikur. Santiago Sanchez setti sér það mjög svo krefjandi markmið að ganga frá Madrid á Spáni til Doha í Katar þar sem heimsmeistarakeppnin verður sett í næsta mánuði. Santiago Sanchez, a Real Madrid fan walking to the Qatar World Cup from Madrid has been reported missing in Iran. Sanchez's family last heard from him on October 2nd, a day after he crossed the Iraq-Iran border.(Source: @AP) pic.twitter.com/QeGcpyOdtK— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 25, 2022 Ættingjar mannsins sögðu frá því að þau höfðu ekkert heyrt í sínum manni í þrjár vikur eða síðan að hann fór yfir landamærin til Íran. Sanchez er reyndur göngumaður, fyrrum fallhlífahermaður og mikill fótboltaáhugamaður. Hann var búinn að ganga í gegnum fimmtán lönd áður en hann kom til Írans. Sanchez er 41 árs gamall og sagði að markmið sitt með þessu ferðalagi sínu væri að komast að því hvernig fólki býr og lifir í öðrum löndum. Hann ætlaði að ná fyrsta leik spænska landsliðsins á HM sem er á móti Kosta Ríka 23. nóvember næstkomandi. Sanchez hefur leyft fólki að fylgjast með ferðalagi sínu á Instagram. „Við höfum miklar áhyggjur og ég og eiginmaðurinn minn getum ekki hætt að gráta,“ sagði Celia Cogedor, móðir Santiago í viðtali við The Associated Press. Síðast heyrðist frá Sanchez þegar hann sendi hljóðskilaboð 2. október síðastliðinn daginn eftir að hann fór yfir landamærin. Hann ætlaði að fara til Tehran, höfuðborgar Írans. Þaðan ætlaði hann suður til hafnarborgarinnar Bandar Abbas og sigla síðan þaðan til Katar. View this post on Instagram A post shared by CAMINANDO DE MADRID A QATAR (@santiago_sanchez_cogedor) HM 2022 í Katar Spænski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Santiago Sanchez setti sér það mjög svo krefjandi markmið að ganga frá Madrid á Spáni til Doha í Katar þar sem heimsmeistarakeppnin verður sett í næsta mánuði. Santiago Sanchez, a Real Madrid fan walking to the Qatar World Cup from Madrid has been reported missing in Iran. Sanchez's family last heard from him on October 2nd, a day after he crossed the Iraq-Iran border.(Source: @AP) pic.twitter.com/QeGcpyOdtK— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 25, 2022 Ættingjar mannsins sögðu frá því að þau höfðu ekkert heyrt í sínum manni í þrjár vikur eða síðan að hann fór yfir landamærin til Íran. Sanchez er reyndur göngumaður, fyrrum fallhlífahermaður og mikill fótboltaáhugamaður. Hann var búinn að ganga í gegnum fimmtán lönd áður en hann kom til Írans. Sanchez er 41 árs gamall og sagði að markmið sitt með þessu ferðalagi sínu væri að komast að því hvernig fólki býr og lifir í öðrum löndum. Hann ætlaði að ná fyrsta leik spænska landsliðsins á HM sem er á móti Kosta Ríka 23. nóvember næstkomandi. Sanchez hefur leyft fólki að fylgjast með ferðalagi sínu á Instagram. „Við höfum miklar áhyggjur og ég og eiginmaðurinn minn getum ekki hætt að gráta,“ sagði Celia Cogedor, móðir Santiago í viðtali við The Associated Press. Síðast heyrðist frá Sanchez þegar hann sendi hljóðskilaboð 2. október síðastliðinn daginn eftir að hann fór yfir landamærin. Hann ætlaði að fara til Tehran, höfuðborgar Írans. Þaðan ætlaði hann suður til hafnarborgarinnar Bandar Abbas og sigla síðan þaðan til Katar. View this post on Instagram A post shared by CAMINANDO DE MADRID A QATAR (@santiago_sanchez_cogedor)
HM 2022 í Katar Spænski boltinn Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira