Man City fylgir fordæmi WBA og skiptir út hvítum stuttbuxum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. október 2022 13:00 Manchester City leikur öllu jafna í ljósblárri treyju og hvítum stuttbuxum. Mike Morese/Getty Images Enska fótboltaliðið Manchester City hefur ákveðið að frá og með næstu leiktíð mun kvennalið félagsins ekki leika í hvítum stuttbuxum. Fyrir ekki svo löngu greindi West Bromwich Albion frá því að kvennalið félagsins myndi hætta að leika í hvítum stuttbuxum vegna blæðinga leikmanna þess. Íþróttakonur hafa oft viðrað áhyggjur sínar af því að spila í hvítum stuttbuxum meðan þær eru á blæðingum. Síðan West Brom tók þessa ákvörðun hafa bæði Stoke City og Livingston frá Skotlandi gert slíkt hið sama. Nú hefur Man City ákveðið að fara sömu leið. Félagið telur að með þessu muni leikmönnum líða betur á vellinum og geti þar af leiðandi spilað enn betur. Eftir að ræða við leikmenn félagsins ákvað Man City í samráði við Puma að liðið myndi ekki leika í hvítum stuttbuxum frá og með næstu leiktíð. They'll join several other clubs in helping to make players "feel more comfortable" while on their periods.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 26, 2022 „Við höfum alltaf talað um að styðja við bakið á leikmönnum eftir bestu getu og reyna bæta kvennafótbolta á öllum getustigum. Ekki aðeins hjá þessu félagi heldur alls staðar. Ég tel að þetta sé eitthvað sem við þurfum að skoða svo við séum að bjóða þann stuðning sem leikmenn þurfa,“ sagði Gareth Taylor, þjálfari Manchester City um málið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira
Fyrir ekki svo löngu greindi West Bromwich Albion frá því að kvennalið félagsins myndi hætta að leika í hvítum stuttbuxum vegna blæðinga leikmanna þess. Íþróttakonur hafa oft viðrað áhyggjur sínar af því að spila í hvítum stuttbuxum meðan þær eru á blæðingum. Síðan West Brom tók þessa ákvörðun hafa bæði Stoke City og Livingston frá Skotlandi gert slíkt hið sama. Nú hefur Man City ákveðið að fara sömu leið. Félagið telur að með þessu muni leikmönnum líða betur á vellinum og geti þar af leiðandi spilað enn betur. Eftir að ræða við leikmenn félagsins ákvað Man City í samráði við Puma að liðið myndi ekki leika í hvítum stuttbuxum frá og með næstu leiktíð. They'll join several other clubs in helping to make players "feel more comfortable" while on their periods.More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 26, 2022 „Við höfum alltaf talað um að styðja við bakið á leikmönnum eftir bestu getu og reyna bæta kvennafótbolta á öllum getustigum. Ekki aðeins hjá þessu félagi heldur alls staðar. Ég tel að þetta sé eitthvað sem við þurfum að skoða svo við séum að bjóða þann stuðning sem leikmenn þurfa,“ sagði Gareth Taylor, þjálfari Manchester City um málið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Sjá meira