Man United áfram með fullt hús stiga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 16:30 Manchester United fór létt með Everton. Cameron Smith/Getty Images Manchester United er enn með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, Það sem meira er þá á liðið enn eftir að fá á sig mark. Arsenal getur jafnað Man Utd að stigum með sigri á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United síðar í dag. Man United heimsótti Everton í Bítlaborgina og fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. Nikita Parris kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og Leah Galton tvöfaldaði forystuna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Haley Ladd gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki gestanna á 68. mínútu. Taking all three points back to Manchester! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/Vs6Py5ARtR— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 30, 2022 Englandsmeistarar Chelsea lögðu Aston Villa 3-1 er liðin mættust í Lundúnum. Lauren James kom meisturunum yfir en Rachel Daly jafnaði metin fyrir gestina og staðan 1-1 í hálfleik. James var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks og Sam Kerr gulltryggði sigurinn þegar rúm klukkustund var liðin. +3 at Kingsmeadow! #CFCW pic.twitter.com/W8hiT905mf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) October 30, 2022 Þá vann Manchester City 2-1 sigur á Liverpool, Tottenham Hotspur heimsótti Brighton & Hove Albion og vann ótrúlegan 8-0 sigur. Þá kom Reading til baka og vann 2-1 sigur gegn Leicester City. Man Utd er á toppi deildarinnar með 15 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er með jafn mörg stig en hefur leikið leik meira. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Man United heimsótti Everton í Bítlaborgina og fór með öruggan 3-0 sigur af hólmi. Nikita Parris kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og Leah Galton tvöfaldaði forystuna þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Haley Ladd gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki gestanna á 68. mínútu. Taking all three points back to Manchester! #MUWomen || #WSL pic.twitter.com/Vs6Py5ARtR— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 30, 2022 Englandsmeistarar Chelsea lögðu Aston Villa 3-1 er liðin mættust í Lundúnum. Lauren James kom meisturunum yfir en Rachel Daly jafnaði metin fyrir gestina og staðan 1-1 í hálfleik. James var aftur á ferðinni í upphafi síðari hálfleiks og Sam Kerr gulltryggði sigurinn þegar rúm klukkustund var liðin. +3 at Kingsmeadow! #CFCW pic.twitter.com/W8hiT905mf— Chelsea FC Women (@ChelseaFCW) October 30, 2022 Þá vann Manchester City 2-1 sigur á Liverpool, Tottenham Hotspur heimsótti Brighton & Hove Albion og vann ótrúlegan 8-0 sigur. Þá kom Reading til baka og vann 2-1 sigur gegn Leicester City. Man Utd er á toppi deildarinnar með 15 stig að loknum fimm leikjum. Chelsea er með jafn mörg stig en hefur leikið leik meira.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira