Real á toppinn þrátt fyrir að misstíga sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2022 19:31 Það var hart barist í Madríd. Denis Doyle/Getty Images Spánarmeistarar Real Madríd náðu toppsæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, á nýjan leik með 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Girona. Þó lærisveinar Carlo Ancelotti hafi komist á topp deildarinnar verður að segjast að liðið hafi stigið á bananahýði í dag. Leikur dagsins var markalaus framan af og virtust heimamenn eiga fá svör við varnarleik gestanna. Það var loks þegar tuttugu mínútur lifðu leiks sem Federico Valverde gaf fyrir markið þar sem Vinícius Júnior þurfti aðeins að renna boltanum yfir línuna og heimamenn komnir 1-0 yfir. Aðeins tíu mínútum síðar fór boltinn í hend Marco Asensio innan vítateigs og eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið í skjánum á hliðarlínunni var vítaspyrna dæmd. Cristhian Stuani fór á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Þegar venjulegum leiktíma var að ljúka kom Rodrygo boltanum í netið og heimamenn ærðust af fögnuði. Dómari leiksins dæmdi markið hins vegar af og skömmu síðar nældi Toni Kroos sér í sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þar sem níu mínútum var bætt við þá voru heimamenn manni færri síðustu mínútur leiksins en það kom ekki að sök þar sem gestirnir ógnuðu lítið og leiknum lauk með 1-1 jafntefli. HIGHLIGHTS: #RealMadridGirona 1-1 @realmadriden weren't able to keep up their winning streak with @CristhianStuani's equalising penalty denying the European champions of a win!#LaLigaSantander | #LaLigaHighlights pic.twitter.com/Kj2YxqRt2Z— LaLiga English (@LaLigaEN) October 30, 2022 Real fer með stiginu upp á topp deildarinnar með 32 stig en Barcelona er í öðru sæti með 31 stig. Bæði lið hafa leikið 12 leiki. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Leikur dagsins var markalaus framan af og virtust heimamenn eiga fá svör við varnarleik gestanna. Það var loks þegar tuttugu mínútur lifðu leiks sem Federico Valverde gaf fyrir markið þar sem Vinícius Júnior þurfti aðeins að renna boltanum yfir línuna og heimamenn komnir 1-0 yfir. Aðeins tíu mínútum síðar fór boltinn í hend Marco Asensio innan vítateigs og eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið í skjánum á hliðarlínunni var vítaspyrna dæmd. Cristhian Stuani fór á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Þegar venjulegum leiktíma var að ljúka kom Rodrygo boltanum í netið og heimamenn ærðust af fögnuði. Dómari leiksins dæmdi markið hins vegar af og skömmu síðar nældi Toni Kroos sér í sitt annað gula spjald og þar með rautt. Þar sem níu mínútum var bætt við þá voru heimamenn manni færri síðustu mínútur leiksins en það kom ekki að sök þar sem gestirnir ógnuðu lítið og leiknum lauk með 1-1 jafntefli. HIGHLIGHTS: #RealMadridGirona 1-1 @realmadriden weren't able to keep up their winning streak with @CristhianStuani's equalising penalty denying the European champions of a win!#LaLigaSantander | #LaLigaHighlights pic.twitter.com/Kj2YxqRt2Z— LaLiga English (@LaLigaEN) October 30, 2022 Real fer með stiginu upp á topp deildarinnar með 32 stig en Barcelona er í öðru sæti með 31 stig. Bæði lið hafa leikið 12 leiki.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira