Leikmaður Real Madrid skaut boltanum upp á svalir í nálægri blokk Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2022 10:32 Heppnir íbúar nálægt heimavelli Rayo Vallecano fengu bolta eftir að Federico Velvarde skaut honum á svalirnar hjá þeim. vísir/getty Íbúar í blokk við heimavöll Rayo Vallecano sáu liðið ekki bara vinna Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid í gær heldur fengu einnig minjagrip um sigurinn. Santi Comesana, Alvaro Rivera og Oscar Trejo skoruðu mörk Vallecano sem vann 3-2 sigur og varð þar með fyrsta liðið til að vinna Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Heimavöllur Vallecano, Estadio de Vallecas, er frekar smár og tekur aðeins um fjórtán þúsund áhorfendur í sæti. Fyrir aftan annað markið eru reyndar íbúðir þar sem heppnir íbúar geta fylgst með leikjum Vallecano. Federico Velvarde hefur verið í miklum markaham með Real Madrid í vetur en miðið var ekki alveg nógu vel stillt í gær. Undir lok leiks, þegar Madrídingar freistuðu þess að jafna, átti Úrúgvæinn skot sem fór svo hátt yfir að það endaði á svölunum í nálægri blokk eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Federico Valverde's attempt to score a late equaliser for Real Madrid at Rayo Vallecano ended up in somebody's living room. pic.twitter.com/4XFt0oxsaa— Sam Street (@samstreetwrites) November 7, 2022 Íbúarnir sem höfðu hópast saman á svölunum til að fylgjast með leiknum voru skiljanlega í skýjunum með að fá minjagrip um þennan merka leik. Luka Modric og Eder Militao skoruðu mörk Real Madrid í leiknum í gær. Liðið er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona. Spænski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira
Santi Comesana, Alvaro Rivera og Oscar Trejo skoruðu mörk Vallecano sem vann 3-2 sigur og varð þar með fyrsta liðið til að vinna Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Heimavöllur Vallecano, Estadio de Vallecas, er frekar smár og tekur aðeins um fjórtán þúsund áhorfendur í sæti. Fyrir aftan annað markið eru reyndar íbúðir þar sem heppnir íbúar geta fylgst með leikjum Vallecano. Federico Velvarde hefur verið í miklum markaham með Real Madrid í vetur en miðið var ekki alveg nógu vel stillt í gær. Undir lok leiks, þegar Madrídingar freistuðu þess að jafna, átti Úrúgvæinn skot sem fór svo hátt yfir að það endaði á svölunum í nálægri blokk eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Federico Valverde's attempt to score a late equaliser for Real Madrid at Rayo Vallecano ended up in somebody's living room. pic.twitter.com/4XFt0oxsaa— Sam Street (@samstreetwrites) November 7, 2022 Íbúarnir sem höfðu hópast saman á svölunum til að fylgjast með leiknum voru skiljanlega í skýjunum með að fá minjagrip um þennan merka leik. Luka Modric og Eder Militao skoruðu mörk Real Madrid í leiknum í gær. Liðið er í 2. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 32 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona.
Spænski boltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Sjá meira