Markahæsti Brassinn skilinn eftir heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 14:00 Roberto Firmino getur einbeitt sér að Liverpool liðinu því hann fær ekki að fara á HM. Getty/John Powell Brasilíumenn völdu í gær HM-hópinn sinn og það var hægt að sjá hvert dramatíska myndbandið á fætur öðru þar sem leikmönnum fögnuðu því að vera valdir í hópinn. Eina af stóru ákvörðunum hjá Tite þjálfara var að velja Arsenal framherjann Gabriel Martinelli á kostnað Roberto Firmino hjá Liverpool. Firmino hafði verið fastamaður í hópnum undanfarin ár en Martinelli hefur aðeins spilað þrjá landsleiki. Frábær frammistaða Martinelli að undanförnu sá til þess að Tite gat ekki gengið fram hjá þessum 21 árs gamla framtíðarleikmanni liðsins. Skysports fjallaði um valið á framherjum brasilíska landsliðsins en alls eru fjórir framherjar Brassana að spila í ensku úrvalsdeildinni. Auk þess að velja Martinelli þá valdi Tite einnig Richarlison hjá Tottenham, Gabriel Jesus hjá Arsenal og Antony hjá Manchester United. Þar kemur fram að markahæsti Brassinn var í raun skilinn eftir heima því Roberto Firmino hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni heldur en allir þessir fjórir. Það er reyndar nóg af flottum framherjum í hópnum því þar eru einnig Neymar hjá Paris Saint-Germain, Vinícius Júnior og Rodrygo hjá Real Madrid og Raphinha hjá Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Eina af stóru ákvörðunum hjá Tite þjálfara var að velja Arsenal framherjann Gabriel Martinelli á kostnað Roberto Firmino hjá Liverpool. Firmino hafði verið fastamaður í hópnum undanfarin ár en Martinelli hefur aðeins spilað þrjá landsleiki. Frábær frammistaða Martinelli að undanförnu sá til þess að Tite gat ekki gengið fram hjá þessum 21 árs gamla framtíðarleikmanni liðsins. Skysports fjallaði um valið á framherjum brasilíska landsliðsins en alls eru fjórir framherjar Brassana að spila í ensku úrvalsdeildinni. Auk þess að velja Martinelli þá valdi Tite einnig Richarlison hjá Tottenham, Gabriel Jesus hjá Arsenal og Antony hjá Manchester United. Þar kemur fram að markahæsti Brassinn var í raun skilinn eftir heima því Roberto Firmino hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni heldur en allir þessir fjórir. Það er reyndar nóg af flottum framherjum í hópnum því þar eru einnig Neymar hjá Paris Saint-Germain, Vinícius Júnior og Rodrygo hjá Real Madrid og Raphinha hjá Barcelona. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira