„Ég syrgi og sakna hans alveg hamslaust“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. nóvember 2022 13:48 Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur og skáld er í einlægu viðtali í þættinum Einkalífið sem kom út í dag. Vísir/Vilhelm „Ég var komin með nóg af sorg. Þegar bróðir minn dó hugsaði ég, get ég farið að syrgja hann eða á ég að vera einhvern veginn bara ánægð með hans líf, ánægð með hvað hann var góður bróðir. Taka þetta á þessum forsendum.“ Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur og skáld ræðir bróðurmissinn í nýjasta þættinum af Einkalífinu. Hrafn Jökulsson lést í september 56 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. „Auðvitað syrgi ég og sakna hans alveg hamslaust en það er samt eitthvað í mér sem er að horfa á það góða. Góðu minningarnar og það góða sem hann gerði. “ Hún segir að missirinn hafi verið áfall. Fyrsta áfallið hafi þó komið þegar hann var fluttur á sjúkrahús. „Það var eins og ég væri slegin framan á bringuna. Ég vissi ekkert í hvaða átt ég ætti að halda. Ég ruglaðist bara. Þetta var eins og að vera villtur í skógi. Ég vissi ekkert. Sem betur fer hef ég góðan geðlækni.“ Elísabet segir að veikindi og fráfall Hrafns hafi gert systkinin nánari. „Þegar hann dó þá var það svo skrítið og óskiljanlegt.“ Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi , fíkn, móðurhlutverkið og hvernig það var þegar barn var tekið af henni. Hún talar um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og margt fleira. Klippa: Einkalífið - Elísabet Jökulsdóttir Einkalífið Tengdar fréttir Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. 12. október 2022 10:57 Hrafn Jökulsson er látinn Hrafn Jökulsson rithöfundur er látinn, 56 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í hálsi í sumar. 17. september 2022 12:17 Hrafn giftist sálufélaga sínum eftir þrjátíu ára aðskilnað Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, og Oddný Halldórsdóttir eru orðin hjón. Hrafn greinir frá því á Facebook að þau hafi gengið í hjónaband fyrir tveimur vikum. Svaramenn voru Auður Magnúsdóttir og Guðmundur Baldursson. 2. september 2022 11:14 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Sjá meira
Elísabet Jökulsdóttir rithöfundur og skáld ræðir bróðurmissinn í nýjasta þættinum af Einkalífinu. Hrafn Jökulsson lést í september 56 ára að aldri eftir stutta baráttu við krabbamein. „Auðvitað syrgi ég og sakna hans alveg hamslaust en það er samt eitthvað í mér sem er að horfa á það góða. Góðu minningarnar og það góða sem hann gerði. “ Hún segir að missirinn hafi verið áfall. Fyrsta áfallið hafi þó komið þegar hann var fluttur á sjúkrahús. „Það var eins og ég væri slegin framan á bringuna. Ég vissi ekkert í hvaða átt ég ætti að halda. Ég ruglaðist bara. Þetta var eins og að vera villtur í skógi. Ég vissi ekkert. Sem betur fer hef ég góðan geðlækni.“ Elísabet segir að veikindi og fráfall Hrafns hafi gert systkinin nánari. „Þegar hann dó þá var það svo skrítið og óskiljanlegt.“ Í þættinum hér fyrir neðan ræðir Elísabet líka um æskuna, áföll, missi , fíkn, móðurhlutverkið og hvernig það var þegar barn var tekið af henni. Hún talar um bækurnar, ferilinn, framtíðina, draumana og margt fleira. Klippa: Einkalífið - Elísabet Jökulsdóttir
Einkalífið Tengdar fréttir Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. 12. október 2022 10:57 Hrafn Jökulsson er látinn Hrafn Jökulsson rithöfundur er látinn, 56 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í hálsi í sumar. 17. september 2022 12:17 Hrafn giftist sálufélaga sínum eftir þrjátíu ára aðskilnað Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, og Oddný Halldórsdóttir eru orðin hjón. Hrafn greinir frá því á Facebook að þau hafi gengið í hjónaband fyrir tveimur vikum. Svaramenn voru Auður Magnúsdóttir og Guðmundur Baldursson. 2. september 2022 11:14 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Sjá meira
Minningarmót um Hrafn Jökulsson í dag Klukkan fjögur í dag verður minningarmót um Hrafn Jökulsson haldið í Norðurturni Smáralindar fyrir framan veitingastaðin XO. Hrafn var skákmaður mikill en hann lést um miðjan september eftir baráttu við krabbamein. 12. október 2022 10:57
Hrafn Jökulsson er látinn Hrafn Jökulsson rithöfundur er látinn, 56 ára að aldri. Hann greindist með krabbamein í hálsi í sumar. 17. september 2022 12:17
Hrafn giftist sálufélaga sínum eftir þrjátíu ára aðskilnað Hrafn Jökulsson, rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri, og Oddný Halldórsdóttir eru orðin hjón. Hrafn greinir frá því á Facebook að þau hafi gengið í hjónaband fyrir tveimur vikum. Svaramenn voru Auður Magnúsdóttir og Guðmundur Baldursson. 2. september 2022 11:14