„Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 12. nóvember 2022 20:10 Hrannar, þjálfari Stjörunnar var sáttur í leikslok Vísir: Diego Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörunnar, var sáttur með frammistöðu sinna kvenna er þær unnu fimm marka sigur 36-31 á Haukum í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan náði forystu strax á fyrstu mínútum leiksins og hélt henni til leiksloka. „Í fyrri hálfleik áttum við að vera fleiri mörkum yfir. Sóknarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik og við fengum aragrúu af dauðafærum sem að við nýttum ekki. Varnarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik, fengum aðeins á okkur markasyrpu. Kæruleysisleg mörk í lok fyrri hálfleiks úr seinni bylgju þar sem að við vorum ekki klárar eða byrjaðar að slaka á,“ sagði Hrannar í leikslok. „Í seinni hálfleik byrjum við frábærlega og settum línurnar. Ég held að þær hafi verið búnar að skora fjórtán mörk eftir 40 mínútur sem var frábært. Það er gott hvernig við náðum að rúlla hópnum, allir fengu að spila og þetta var flottur sigur.“ Stjarnan leiddi með fjórum mörkum 16-12 í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og komu sér í tíu marka forystu á fyrstu tíu mínútunum. „Við fórum með fjögurra marka forystu inn í hálfleikinn. Við fórum náttúrulega í 6-0 í seinni hálfleik sem að gekk vel. Daria komst í gang og þegar við náum vörninni þá fáum við þessu fyrstu bylgju hraðaupphlaup. Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum sem var frábært.“ Hrannar segir að það sé ekki í boði að slaka á og stelpurnar þurfi að mæta vel stemmdar í leiki. „Við vitum það alveg að það er stutt í drulluna ef að við ætlum að fara slaka eitthvað á. Það skiptir engu máli hverjum við mætum ef við erum ekki 110% þá verður þetta drulla og steypa. Við verðum að vera þvílíkt fókuseruð og höfum ekki efni á að fara með neitt vanmat í leiki.“ Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
„Í fyrri hálfleik áttum við að vera fleiri mörkum yfir. Sóknarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik og við fengum aragrúu af dauðafærum sem að við nýttum ekki. Varnarleikurinn gekk mjög vel í fyrri hálfleik, fengum aðeins á okkur markasyrpu. Kæruleysisleg mörk í lok fyrri hálfleiks úr seinni bylgju þar sem að við vorum ekki klárar eða byrjaðar að slaka á,“ sagði Hrannar í leikslok. „Í seinni hálfleik byrjum við frábærlega og settum línurnar. Ég held að þær hafi verið búnar að skora fjórtán mörk eftir 40 mínútur sem var frábært. Það er gott hvernig við náðum að rúlla hópnum, allir fengu að spila og þetta var flottur sigur.“ Stjarnan leiddi með fjórum mörkum 16-12 í hálfleik en byrjuðu seinni hálfleikinn frábærlega og komu sér í tíu marka forystu á fyrstu tíu mínútunum. „Við fórum með fjögurra marka forystu inn í hálfleikinn. Við fórum náttúrulega í 6-0 í seinni hálfleik sem að gekk vel. Daria komst í gang og þegar við náum vörninni þá fáum við þessu fyrstu bylgju hraðaupphlaup. Við drápum leikinn með fyrstu bylgju hraðaupphlaupum sem var frábært.“ Hrannar segir að það sé ekki í boði að slaka á og stelpurnar þurfi að mæta vel stemmdar í leiki. „Við vitum það alveg að það er stutt í drulluna ef að við ætlum að fara slaka eitthvað á. Það skiptir engu máli hverjum við mætum ef við erum ekki 110% þá verður þetta drulla og steypa. Við verðum að vera þvílíkt fókuseruð og höfum ekki efni á að fara með neitt vanmat í leiki.“
Stjarnan Olís-deild kvenna Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan-Haukar 36-31| Stjarnan ekki í erfiðleikum með Hauka Stjörnukonur tóku á móti Haukum í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan tók forystu strax á fyrstu mínútunum og leit ekki aftur. Öruggur fimm marka sigur 36-31. 12. nóvember 2022 17:15
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita